Handboltinn fram úr fótboltanum í Danmörku

Danir hafa fagnað góðum árangri á stórmótum að undanförnu.
Danir hafa fagnað góðum árangri á stórmótum að undanförnu. mbl.is/Brynjar Gauti

Dansk­ir sjón­varps­áhorf­end­ur vilja frek­ar horfa á spenn­andi lands­leik í hand­bolta en í knatt­spyrnu. Það eru alla­vega niður­stöðurn­ar úr skoðana­könn­un sem fyr­ir­tækið Mega­fon gerði fyr­ir sjón­varps­stöðina TV 2 í Dan­mörku.

Alls svöruðu 43 pró­sent aðspurðra því til að þeir kysu frek­ar hand­bolt­ann, 36 sögðust vilja sjá fót­bolta­landsliðið en 16 pró­sent kváðust ekki geta gert upp á milli grein­anna tveggja. Aðrir voru óákveðnir.

Danska karla­landsliðið í hand­knatt­leik varð Evr­ópu­meist­ari í vet­ur og kvenna­landsliðið hef­ur löng­um gert það gott. Karla­landslið Dana í knatt­spyrnu hef­ur aft­ur á móti valdið von­brigðum und­an­far­in miss­eri og komst ekki í úr­slita­keppni Evr­ópu­móts­ins sem fram fer í sum­ar.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert