Sigurbergur besti leikmaðurinn

Sigurbergur Sveinsson í leik með Haukum.
Sigurbergur Sveinsson í leik með Haukum. mbl.is/Brynjar Gauti

Sig­ur­berg­ur Sveins­son, stór­skytt­an unga í liði Hauka ,var í há­deg­inu út­nefnd­ur besti leikmaður í um­ferðum 15-21 í N1 deild karla í hand­knatt­leik. Sig­ur­berg­ur lét mikið að sér kveða með Hafn­ar­fjarðarliðinu sem er komið men aðra hönd á Íslands­meist­ara­titil­inn en eft­ir sig­ur á Val í gær eru Hauk­ar með 8 stiga for­skot á toppn­um.

Úrvalslið um­ferða 15-21 lít­ur þannig út:

Markvörður:  Ólaf­ur Hauk­ur Gísla­son, Val.

Línumaður:  Ingvar Árna­son, Val.

Vinstra horn:  Bald­vin Þor­steins­son, Val.

Hægra horn:  Arn­ór Gunn­ars­son, Val

Vinstri skytta:  Sig­ur­berg­ur Sveins­son, Hauk­um.

Miðjumaður:  Ólaf­ur Bjarki Ragn­ars­son, HK.

Hægri skytta:  Rún­ar Kára­son, Fram.

Besti þjálf­ar­inn:  Aron Kristjáns­son, Hauk­um.

Bestu dóm­ar­ar:  Gunn­ar Jarl Jóns­son og Hörður Aðal­steins­son.

Besta um­gjörð:  Val­ur.

Besti leikmaður:  Sig­ur­berg­ur Sveins­son, Hauk­um

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert