Birkir fer frá N-Lübbecke

Landsliðsmarkvörðurinn Birkir Ívar Guðmundsson.
Landsliðsmarkvörðurinn Birkir Ívar Guðmundsson. mbl.is/Brynjar Gauti

Þýska hand­knatt­leiks­fé­lagið N-Lübbecke til­kynnti í gær að ís­lenski landsliðsmarkvörður­inn Birk­ir Ívar Guðmunds­son færi frá fé­lag­inu í vor, þegar samn­ing­ur hans við það renn­ur út. Birk­ir hef­ur varið mark liðsins und­an­far­in tvö ár.

„Þetta var í raun löngu ákveðið því ég hef ekki áhuga á að standa í þess­ari botn­bar­áttu leng­ur. Hún er niður­drep­andi og ég vil fara eitt­hvert annað og spila í liði sem er um eða fyr­ir ofan miðja deild,“ sagði Birk­ir Ívar við Morg­un­blaðið og staðfesti að Fram hefði rætt við sig, sem og fleiri ís­lensk fé­lög.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka