Stjarnan Íslandsmeistari

Hart barist í leik Stjörnunnar og Vals.
Hart barist í leik Stjörnunnar og Vals. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Stjarn­an var að tryggja sér Íslands­meist­ara­titil­inn í 6. sinn í sögu fé­lags­ins og annað árið í röð með því að sigra Val, 26:20, í lokaum­ferð N1 deild­ar kvenna en leik­ur­inn fór fram í Mýr­inni í Garðabæ.

Stjarn­an hafði yf­ir­hönd­ina all­an tím­ann og náði mest níu marka for­skoti, Valskon­ur náðu góðum kafla í seinni hálfleik og náðu að minnka mun­inn niður í tvö mörk en Garðbæ­ing­ar voru sterk­ari á enda­sprett­in­um og unnu ör­ugg­an sig­ur. Al­ina Patrache var marka­hæst í Stjörnuliðinu með 9 mörk.

Stjarn­an og Fram hlutu bæði 41 stig en Stjarn­an hafði bet­ur í inn­byrðisviður­eign­um og er því meist­ari. Val­ur varð í þriðja sæt­inu með 36 stig.

Stjarn­an er því bæði Íslands- og bikar­meist­ari en liðið hafði bet­ur á móti Fylki í úr­slita­leik bik­ar­keppn­inn­ar í vet­ur.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert