Vörnin er áhyggjuefni

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari.
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari. mbl.is/Friðrik Tryggvason

Íslenska landsliðið í hand­knatt­leik tapaði í tvígang fyr­ir Spán­verj­um en þjóðirn­ar átt­ust við í tveim­ur æf­inga­leikj­um á Spáni um helg­ina. Í fyrri leikn­um sem háður var í Cor­doba urðu úr­slit­in 34:31 og í gær unnu Spán­verj­arn­ir með tveggja marka mun, 37:35, en í báðum leik­un­um voru Íslend­ing­ar með yf­ir­hönd­ina í hálfleik.

Liðið hélt til Mag­deburg í Þýskalandi í gær en þar mun það dvelja við æf­ing­ar fram að leikj­un­um í undan­keppni Ólymp­íu­leik­anna en Ísland mæt­ir Póllandi, Arg­entínu og Svíþjóð um tvö laus sæti á ÓL og fer keppn­in fram í Póllandi.

,,Við vor­um ansi ná­lægt því að vinna í dag eins og í fyrri leikn­um. Það má segja að leik­irn­ir hafi þró­ast á svipaða vegu. Sókn­ar­leik­ur­inn gekk vel í báðum leikj­un­um en við átt­um í basli í varn­ar­leikn­um í dag. Það er eng­in skömm að tapa fyr­ir afar sterku spænsku liði á heima­velli þess og í þokka­bót með spænsk­um dómur­um,“ sagði Guðmund­ur Þórður Guðmunds­son landsliðsþjálf­ari við Morg­un­blaðið í gær.

Í hnot­skurn


Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert