Mæta Ungverjum í dag

Rut Jónsdóttir er í íslenska liðinu.
Rut Jónsdóttir er í íslenska liðinu. Árni Sæberg

Íslenska U-20 ára landslið kvenna í hand­knatt­leik mæt­ir Ung­verjalandi í fyrsta leik sín­um á heims­meist­ara­mót­inu sem hefst í Makedón­íu í dag. Ísland fékk þátt­töku­rétt á mót­inu sem fyrsta varaþjóð í Evr­ópu þegar ljóst var að hvorki Úrúg­væ eða Chile yrðu með.

Riðill­inn sem Ísland spil­ar í er leik­inn í Skopje en ís­lenska liðið mæt­ir Slóven­um á morg­un, Þjóðverj­um á fimmtu­dag­inn og Rúm­en­um á föstu­dag­inn.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert