Snorri: „Við hræddumst þá ekki neitt“

Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 12 mörk í 33:31-sigri Íslands gegn …
Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 12 mörk í 33:31-sigri Íslands gegn Rússum í Peking. mbl.is/Brynjar Gauti

„Við brutum ísinn á EM í Sviss fyrir tveimur árum þegar við lögðum Rússa og mér fannst við eiga að vinna þá á HM í Þýskalandi. Þeir lifa á fornri frægð og við vorum staðráðnir í því að vinna þá,“  sagði Snorri Steinn Guðjónsson sem skoraði 12 mörk úr 12 skottilraunum í 33:31-sigri Íslands gegn Rússum á Ólympíuleikunum í Peking. 

„Við hræddumst þá ekki neitt og mér leið bara vel í upphafi leiks eins og öllu liðinu,“ bætti hann við.

Tölfræði leiksins.

Snorri Steinn Guðjónsson á æfingu liðsins í Peking.
Snorri Steinn Guðjónsson á æfingu liðsins í Peking. mbl.is/Brynjar Gauti
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert