Hugmyndir eru uppi um stofnun nýs handknattleiksfélags í Reykjanesbæ en ekkert félagslið þaðan hefur verið starfrækt í um tíu ára skeið.
Ef það er ekki vilji til að stofna deild í dag hvenær þá spyr einn forkólfanna, Einar Sigurgeirsson úr Sandgerði.
Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.