Glæsilegur sigur Hauka

Pétur Pálsson brýst hér í gegnum vörn Zaporozhye í leiknum …
Pétur Pálsson brýst hér í gegnum vörn Zaporozhye í leiknum í dag. HAG

Íslands­meist­ar­ar Hauka unnnu glæsi­leg­an sig­ur á Za­poroz­hye frá Úkraínu, 26:25,  í Meist­ara­deild­inni í hand­knatt­leik að Ásvöll­um í dag.

Úkraínu­menn­irn­ir voru fjór­um mörk­um yfir í hálfleik, 17:13, og náðu mest sjö marka for­skoti í byrj­un seinni hálfleik, 20:13, en með frá­bærri bar­áttu og gríðarlegri öfl­ugri vörn í seinni hálfleik tókst Hauk­um að snúa leikn­um sér í vil.

Elías Már Hall­dórs­son skoraði sig­ur­mark Hauk­anna einni og hálfri mín­útu fyr­ir leiks­lok en Hauk­ar skoruðu tvö síðustu mörk leiks­ins.

Freyr Brynj­ars­son og Sig­ur­berg­ur Sveins­son gerðu 4 mörk hver fyr­ir Hauka, Elías Már Hall­dórs­son, Gísli Jón Þóris­son og Kári Kristjáns­son komu næst­ir með 3 mörk hver.


Sigurbergur Sveinsson leikmaðurinn snjalli í liði Hauka.
Sig­ur­berg­ur Sveins­son leikmaður­inn snjalli í liði Hauka. mbl.is/​Har­ald­ur Guðjóns­son
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert