Handboltaveisla í dag

Hildur Harðardóttir hornamaður í Stjörnunni verður væntanlega í eldlínunni þegar …
Hildur Harðardóttir hornamaður í Stjörnunni verður væntanlega í eldlínunni þegar Stjarnan tekur á móti FH í dag. mbl.is/Golli

Ekki nóg með að ís­lenska silf­urliðið í hand­bolta karla frá því á Ólymp­íu­leik­un­um í sum­ar leiki við Norðmenn ytra í dag klukk­an 15 held­ur fer fram heil um­ferð í N1-deild kvenna í hand­knatt­leik einnig í dag.

Tap­laust lið Stjörn­unn­ar sem trón­ir á toppi deild­ar­inn­ar fær FH í heim­sókn í þess­ari 6. um­ferð Íslands­móts­ins í Mýr­inni. HK tek­ur á móti stiga­lausu botnliði Fylk­is í Digra­nesi og Valskon­ur sækja Gróttu heim á Seltjarn­ar­nesið. Þá mæt­ast Hauk­ar og Fram á Ásvöll­um í Hafnar­f­irði. Hauk­ar eru í 2. sæti með 8 stig, en silf­urlið síðasta tíma­bils, Fram er aðeins með 4 stig. Hauk­ar unnu góðan útisig­ur á Val í síðustu um­ferð en Fram fór létt með FH.

All­ir leik­irn­ir í N1-deild kvenna hefjast klukk­an 13:00 og því góður for­rétt­ur að skella sér á deild­ar­leik áður en horft er á „strák­ana okk­ar“ leika gegn Nor­egi í Drammen síðar í dag.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert