ÍR-ingar lögðu Eyjamenn

Átök í leik ÍR og ÍBV.
Átök í leik ÍR og ÍBV. mbl.is/Frikki

ÍR sigraði ÍBV, 34:24, í 1. deild karla í hand­knatt­leik þegar liðin mætt­ust í Aust­ur­bergi í dag. ÍR er áfram í þriðja sæti deild­ar­inn­ar, nú með 22 stig, en Grótta er með 26 stig og Sel­foss 24 í tveim­ur efstu sæt­un­um þegar öll liðin hafa leikið 15 leiki.

Ung­mennalið Hauka er með 17 stig í fjórða sæt­inu, Aft­ur­eld­ing 16, ÍBV 9, Fjöln­ir 4 en Þrótt­ur R. er enn án stiga.

ÍR-ing­ar gerðu útum leik­inn í fyrri hálfleik en staðan að hon­um lokn­um var 22:11. Eyja­mönn­um tókst að halda í við Breiðhylt­inga í síðari hálfleikn­um.

Mörk ÍR: Þorgrím­ur Ólafs­son 7, Brynj­ar Stein­ars­son 6, Sig­urður Magnús­son 5, Eg­ill Björg­vins­son 5, Ólaf­ur Sig­ur­geirs­son 4, Jónatan Vign­is­son 2, Ísleif­ur Sig­urðsson 2, Hrann­ar Máni Gests­son 2.

Mörk ÍBV: Grét­ar Eyþórs­son 8, Björn Krist­manns­son 3, Sindri Ólafs­son 3, Davíð Óskars­son 2, Brynj­ar Óskars­son 2, Óttar Stein­gríms­son 2, Grét­ar Stef­áns­son 2, Bene­dikt Stein­gríms­son 1, Bragi Magnús­son 1.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert