Selfoss eða Grótta í úrslit?

Leikmenn Selfoss glaðir á góðri stund. Þeir mæta Gróttu í …
Leikmenn Selfoss glaðir á góðri stund. Þeir mæta Gróttu í undanúrslitum bikarkeppninnar í handknattleik í kvöld á heimavelli. mbl.is/Guðmundur Karl

Það ræðst í kvöld hvort það verður Sel­foss eða Grótta sem leik­ur til úr­slita í bik­ar­keppni karla í hand­knatt­leik. Liðin, sem eru í tveim­ur efstu sæt­um 1. deild­ar, mæt­ast á Sel­fossi klukk­an 19.30 en sig­urliðið leik­ur við Val eða FH í úr­slita­leik keppn­inn­ar í lok mánaðar­ins.

Grótta er með 26 stig en Sel­foss 24 á toppi 1. deild­ar og út­lit fyr­ir að annað eða jafn­vel bæði lið leiki í úr­vals­deild­inni næsta vet­ur. Liðin hafa sigrað hvort annað á úti­velli í vet­ur, Sel­foss vann sig­ur, 29:25, á Seltjarn­ar­nesi í fyrstu um­ferð deild­ar­inn­ar í haust en Grótta hefndi fyr­ir með sigri fyr­ir aust­an fjall, 34:28, um miðjan nóv­em­ber. Liðin mæt­ast í þriðja sinn í deild­inni næsta miðviku­dag, í öðrum stór­leik, og þá á Seltjarn­ar­nesi, en í kvöld er það sætið í sjálf­um bikar­úr­slita­leikn­um sem er í húfi þegar þau eig­ast við. vs@mbl.is

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert