Birkir Ívar: Fann mig vel

Birkir Ívar Guðmundsson.
Birkir Ívar Guðmundsson. mbl.is/Brynjar Gauti

Birk­ir Ívar Guðmunds­son markvörður Hauka var svo sann­ar­lega maður leiks­ins þegar Íslands­meist­ar­ar­ar Hauka héldu sig­ur­göngu sinni áfram í N1-deild­inni í hand­knatt­leik í kvöld með sigri á FH-ing­um. Birk­ir Ívar varði 25 skot í leikn­um og sýndi frá­bær tilþrif á milli stang­anna.

,,Ég fann mig bara virki­lega vel og ekki skemm­ir fyr­ir að hafa svona öfl­uga vörn fyr­ir fram­an sig. Við höfðum tölu­vert mikla yf­ir­burði í leikn­um og held að sig­ur­inn hefði orðið mun stærri ef ekki hefðu komið upp nokkr­ir und­ar­leg­ir dóm­ar í seinni hálfleik,“ sagði Birk­ir Ívar við mbl.is eft­ir leik­inn. Spurður hvort Hauk­arn­ir verði stöðvaðir úr þessu sagði Birk­ir; ,,Ég ætla að vona ekki. Við erum á góðu róli. Við höf­um æft mjög vel og erum orðnir mjög sam­stillt­ir. Varn­ar­leik­ur­inn hef­ur verið frá­bær og sókn­ar­leik­ur­inn agaður og ef við höld­um þessu áfram þá hef ég eng­ar áhyggj­ur,“ sagði Birk­ir Ívar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
13.03 14:00 Georgía 28:26 Bosnía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
13.03 14:00 Georgía 28:26 Bosnía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert