Kári Kristján til ZMC Amicitia

Kári Kristján Kristjánsson, línumaður Hauka, leikur í Sviss á næsta …
Kári Kristján Kristjánsson, línumaður Hauka, leikur í Sviss á næsta vetri. Ómar Óskarsson

Kári Kristján Kristjáns­son, línumaður Íslands­meist­ara Hauka í hand­knatt­leik, geng­ur til liðs við sviss­neska meist­araliðið ZMC Amicitia í Zürich í sum­ar. Hann hef­ur gert tveggja ára samn­ing við fé­lagið og er ætlað að fylla skarð norska línu­manns­ins Frank Löke sem hyggst  róa á önn­ur mið. 

Frá þessu er greint á heimasíðu ZMC Amicitia í dag. Kári hef­ur verið und­ir smá­sjá nokk­urra er­lendra liða síðustu mánuði í Þýskalandi, Ung­verjalandi og í Sviss. 

Einn ís­lensk­ur hand­knatt­leiksmaður hef­ur áður verið á mála hjá ZMC Amicitia. Það er Gunn­ar Andrés­son sem lék með liði fé­lags­ins und­ir lok tí­unda ára­tug­ar síðustu ald­ar og á fyrstu árum þessa ára­tug­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert