,,Ætlum að fara alla leið“

Ólafur Guðmundsson hefur leikið gríðarlega vel á HM í Túnis.
Ólafur Guðmundsson hefur leikið gríðarlega vel á HM í Túnis. mbl.is/hag

Íslenska U19 ára landsliðið í hand­knatt­leik leik­ur til úr­slita gegn Króöt­um um heims­meist­ara­titil­inn á HM 19 ára liða í Tún­is annað kvöld eft­ir magnaðan sig­ur, 33:31, gegn Tún­ismönn­um í undanúr­slit­um í gær­kvöld. Í hinum leikn­um höfðu Króat­ar bet­ur á móti Sví­um, 28:25.

„Þetta var magnað hjá strák­un­um. Ég hef aldrei á æv­inni spilað í jafn­mikl­um hávaða og stemn­ingu en strák­arn­ir sýndu frá­bær­an karakt­er. Þeir héldu haus all­an tím­ann, spiluðu sinn leik og upp­skáru glæsi­leg­an sig­ur,“ sagði Ein­ar Guðmunds­son, þjálf­ari ís­lenska liðsins.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert