Ísland fékk silfur í Túnis

Aron Pálmarsson.
Aron Pálmarsson. Reuters

Ísland og Króatía áttust við í úrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta í kvöld í keppni leikmanna sem eru 19 ára og yngri. Króatar höfðu betur 40:35 en þeri tóku frumkvæðið snemma í leiknum og létu forystuna aldrei af hendi. Fylgst var með gangi mála í beinni textalýsingu á mbl.is

Ólafur Guðmundsson var markahæstur í íslenska liðinu með 8 mörk og þeir Ragnar Jóhannsson og Örn Ingi Bjarkason komu næstir með 5 mörk hvor.

Ísland U19 35:40 Króatía U19 opna loka
60. mín. Luka Stepancic (Króatía U19) skoraði mark Staðan er 33:40
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert