Ísland fékk silfur í Túnis

Aron Pálmarsson.
Aron Pálmarsson. Reuters

Ísland og Króatía átt­ust við í úr­slit­um heims­meist­ara­móts­ins í hand­bolta í kvöld í keppni leik­manna sem eru 19 ára og yngri. Króat­ar höfðu bet­ur 40:35 en þeri tóku frum­kvæðið snemma í leikn­um og létu for­yst­una aldrei af hendi. Fylgst var með gangi mála í beinni texta­lýs­ingu á mbl.is

Ólaf­ur Guðmunds­son var marka­hæst­ur í ís­lenska liðinu með 8 mörk og þeir Ragn­ar Jó­hanns­son og Örn Ingi Bjarka­son komu næst­ir með 5 mörk hvor.

Ísland U19 35:40 Króatía U19 opna loka
Ólafur Guðmundsson - 8
Guðmundur Árni Ólafsson - 5 / 3
Örn Ingi Bjarkason - 5
Ragnar Jóhannsson - 5
Oddur Grétarsson - 4
Aron Pálmarsson - 4
Heimir Óli Heimisson - 2
Stefán Sigurmannsson - 2
Mörk 9 - Marino Maric
6 / 2 - Nikola Spelic
6 - Vedran Hud
5 / 1 - Dario Cerneka
5 - Luka Sokolic
5 / 3 - Lovro Sprem
3 - Ivan Belfinger
1 - Luka Stepancic
Arnór Stefánsson - 8
Kristófer Guðmundsson - 3
Varin skot 1 - Alen Grd

8 Mín

Brottvísanir

4 Mín

mín.
60 35 : 40 - Stefán Sigurmannsson (Ísland U19) skoraði mark
Staðan er 35:40
60 34 : 40 - Örn Ingi Bjarkason (Ísland U19) skoraði mark
Hans fimmta mark í leiknum.
60 33 : 40 - Luka Stepancic (Króatía U19) skoraði mark
Staðan er 33:40
59 33 : 39 - Nikola Spelic (Króatía U19) skorar úr víti
58 33 : 38 - Örn Ingi Bjarkason (Ísland U19) skoraði mark
58 32 : 38 - Marino Maric (Króatía U19) skoraði mark
Kórónar frábæran leik sinn. Staðan er 32:38
57 32 : 37 - Ragnar Jóhannsson (Ísland U19) skoraði mark
57 31 : 37 - Nikola Spelic (Króatía U19) skorar úr víti
57 Oddur Grétarsson (Ísland U19) fékk 2 mínútur
56 31 : 36 - Guðmundur Árni Ólafsson (Ísland U19) skoraði mark
Úr hraðaupphlaupi. Staðan er 31:36
56 30 : 36 - Vedran Hud (Króatía U19) skoraði mark
Eftir gegnumbrot. Staðan er 30:36
55 30 : 35 - Oddur Grétarsson (Ísland U19) skoraði mark
Úr hraðaupphlaupi. staðan er 30:35.
55 29 : 35 - Ragnar Jóhannsson (Ísland U19) skoraði mark
Staðan er 29:35
55 28 : 35 - Luka Sokolic (Króatía U19) skoraði mark
54 28 : 34 - Örn Ingi Bjarkason (Ísland U19) skoraði mark
Eftir gegnumbrot. Staðan er 28:34.
54 Kristófer Guðmundsson (Ísland U19) varði skot
Varði vítakast
54 Heimir Óli Heimisson (Ísland U19) fékk 2 mínútur
53 27 : 34 - Dario Cerneka (Króatía U19) skoraði mark
53 27 : 33 - Stefán Sigurmannsson (Ísland U19) skoraði mark
Úr hraðaupphlaupi. Staðan er 27:33
52 26 : 33 - Ólafur Guðmundsson (Ísland U19) skoraði mark
Staðan er 26:33
52 25 : 33 - Marino Maric (Króatía U19) skoraði mark
Óstöðvandi á línunni og breytir stöðunni í 25:33.
46 Kristófer Guðmundsson (Ísland U19) varði skot
51 Kristófer Guðmundsson (Ísland U19) varði skot
50 25 : 32 - Ólafur Guðmundsson (Ísland U19) skoraði mark
Úr hraðaupphlaupi. Staðan er 25:32
50 24 : 32 - Oddur Grétarsson (Ísland U19) skoraði mark
50 23 : 32 - Nikola Spelic (Króatía U19) skoraði mark
Staðan er 23:32 og útlitið dökkt.
49 23 : 31 - Guðmundur Árni Ólafsson (Ísland U19) skoraði mark
48 22 : 31 - Marino Maric (Króatía U19) skoraði mark
Enn eitt markið hjá línumanni Króata. Munurinn er níu mörk.
47 22 : 30 - Heimir Óli Heimisson (Ísland U19) skoraði mark
Staðan er 22:30
45 21 : 30 - Ólafur Guðmundsson (Ísland U19) skoraði mark
45 20 : 30 - Nikola Spelic (Króatía U19) skoraði mark
Króatar eru tíu mörkum yfir
43 20 : 29 - Luka Sokolic (Króatía U19) skoraði mark
43 20 : 28 - Ólafur Guðmundsson (Ísland U19) skoraði mark
Með skoti fyrir utan. Staðan er 20:28
43 19 : 28 - Luka Sokolic (Króatía U19) skoraði mark
Staðan er 19:28
41 19 : 27 - Lovro Sprem (Króatía U19) skorar úr víti
40 19 : 26 - Örn Ingi Bjarkason (Ísland U19) skoraði mark
Með skoti fyrir utan. Staðan er 19:26
39 18 : 26 - Lovro Sprem (Króatía U19) skoraði mark
Staðan er 18:26 fyrir Króata sem eru mun sterkari enn sem komið er.
38 18 : 25 - Lovro Sprem (Króatía U19) skorar úr víti
38 Aron Pálmarsson (Ísland U19) fékk 2 mínútur
37 18 : 24 - Aron Pálmarsson (Ísland U19) skoraði mark
Af línunni. Staðan er 18:24.
37 17 : 24 - Vedran Hud (Króatía U19) skoraði mark
36 17 : 23 - Lovro Sprem (Króatía U19) skorar úr víti
35 17 : 22 - Guðmundur Árni Ólafsson (Ísland U19) skorar úr víti
Staðan er 17:22
35 Ivan Belfinger (Króatía U19) fékk 2 mínútur
34 16 : 22 - Ivan Belfinger (Króatía U19) skoraði mark
Staðan er 16:22
34 Arnór Stefánsson (Ísland U19) varði skot
Króatar halda boltanum
33 Arnór Stefánsson (Ísland U19) varði skot
32 16 : 21 - Aron Pálmarsson (Ísland U19) skoraði mark
Með skoti fyrir utan
32 Ivan Belfinger (Króatía U19) fékk 2 mínútur
31 15 : 21 - Marino Maric (Króatía U19) skoraði mark
Af línunni 15:21
31 15 : 20 - Lovro Sprem (Króatía U19) skoraði mark
Staðan er 15:20
30 15 : 19 - Ólafur Guðmundsson (Ísland U19) skoraði mark
Með skoti fyrir utan. Staðan er 15:19
29 14 : 19 - Vedran Hud (Króatía U19) skoraði mark
Eftir gegnumbrot
29 14 : 18 - Heimir Óli Heimisson (Ísland U19) skoraði mark
Úr hraðaupphlaupi
29 Arnór Stefánsson (Ísland U19) varði skot
28 13 : 18 - Luka Sokolic (Króatía U19) skoraði mark
26 13 : 17 - Vedran Hud (Króatía U19) skoraði mark
Úr hraðaupphlaupi. Staðan er 13:17
26 13 : 16 - Dario Cerneka (Króatía U19) skoraði mark
Staðan er 13:16 fyrir Króata
25 13 : 15 - Oddur Grétarsson (Ísland U19) skoraði mark
Úr vinstra horninu.
24 12 : 15 - Dario Cerneka (Króatía U19) skorar úr víti
24 Benedikt Reynir Kristinsson (Ísland U19) fékk 2 mínútur
24 Arnór Stefánsson (Ísland U19) varði skot
23 Arnór Stefánsson (Ísland U19) varði skot
En Króatar halda boltanum.
22 12 : 14 - Dario Cerneka (Króatía U19) skoraði mark
Úr hægra horninu.
21 12 : 13 - Aron Pálmarsson (Ísland U19) skoraði mark
Staðan er 12:13.
21 11 : 13 - Luka Sokolic (Króatía U19) skoraði mark
21 11 : 12 - Örn Ingi Bjarkason (Ísland U19) skoraði mark
Af línunni. Staðan er 11:12
20 10 : 12 - Marino Maric (Króatía U19) skoraði mark
Af línunni.
20 10 : 11 - Ólafur Guðmundsson (Ísland U19) skoraði mark
Annað markið hans í röð. Staðan er 10:11 fyrir Króata
20 9 : 11 - Vedran Hud (Króatía U19) skoraði mark
19 9 : 10 - Ólafur Guðmundsson (Ísland U19) skoraði mark
Minnkar muninn í eitt mark.
19 8 : 10 - Nikola Spelic (Króatía U19) skoraði mark
18 8 : 9 - Guðmundur Árni Ólafsson (Ísland U19) skorar úr víti
17 Arnór Stefánsson (Ísland U19) varði skot
17 7 : 9 - Ragnar Jóhannsson (Ísland U19) skoraði mark
Úr hraðaupphlaupi
16 6 : 9 - Guðmundur Árni Ólafsson (Ísland U19) skorar úr víti
15 5 : 9 - Aron Pálmarsson (Ísland U19) skoraði mark
Eftir hraðaupphlaup
14 4 : 9 - Dario Cerneka (Króatía U19) skoraði mark
Úr hægra horninu
14 4 : 8 - Oddur Grétarsson (Ísland U19) skoraði mark
Úr hraðaupphlaupi
13 3 : 8 - Ragnar Jóhannsson (Ísland U19) skoraði mark
Með skoti fyrir utan
13 2 : 8 - Ivan Belfinger (Króatía U19) skoraði mark
Eftir gegnumbrot.
12 Arnór Stefánsson (Ísland U19) varði skot
11 Alen Grd (Króatía U19) varði skot
11 2 : 7 - Nikola Spelic (Króatía U19) skoraði mark
Með skoti fyrir utan.
10 Ísland U19 tapar boltanum
8 2 : 6 - Marino Maric (Króatía U19) skoraði mark
Enn eitt markið hjá Króötum eftir einfalt línuspil.
8 Ísland U19 tapar boltanum
7 2 : 5 - Vedran Hud (Króatía U19) skoraði mark
6 2 : 4 - Ólafur Guðmundsson (Ísland U19) skoraði mark
Eftir gegnumbrot.
6 1 : 4 - Marino Maric (Króatía U19) skoraði mark
Aftur af línunni. Slæm byrjun Íslendinga.
5 Ísland U19 tapar boltanum
4 1 : 3 - Marino Maric (Króatía U19) skoraði mark
Með gegnumbroti.
4 1 : 2 - Marino Maric (Króatía U19) skoraði mark
Af línu
3 1 : 1 - Ragnar Jóhannsson (Ísland U19) skoraði mark
Með uppstökki og góðu skoti fyrir utan.
3 0 : 1 - Ivan Belfinger (Króatía U19) skoraði mark
1 Arnór Stefánsson (Ísland U19) varði skot
Sjá meira
Sjá allt
Dómarar:

Gangur leiksins: 1:3, 2:6, 5:9, 10:12, 13:15, 15:19, 17:22, 19:26, 21:30, 25:32, 30:35, 35:40.

Lýsandi:

Völlur: Hammamet, Túnis.

Ísland U19: (M). .

Króatía U19: (M). .

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert