Fram spilar leikina ytra

Magnús Stefánsson skorar fyrir Fram gegn Aalsmeer frá Hollandi í …
Magnús Stefánsson skorar fyrir Fram gegn Aalsmeer frá Hollandi í 1. umferðinni. mbl.is/Ómar

Fram mun leika báða leiki sína við Tatran Presov frá Slóvakíu í 2. um­ferð EHF-keppn­inn­ar í hand­knatt­leik karla ytra. Fyrri viður­eign liðanna átti að fara fram á heima­velli Fram en til þess að draga úr kostnaði við þátt­töku í Evr­ópu­keppn­inni hef­ur verið ákveðið að hafa þenn­an hátt á.

„Með þessu móti verður tap okk­ar af þátt­tök­unni í þess­ari um­ferð 650 þúsund í stað 2,5 millj­óna,“ seg­ir Viggó Sig­urðsson, þjálf­ari Fram. „Þetta er ein­fald­lega sá veru­leiki sem við búum við um þess­ar mund­ir. Það er ekk­ert annað í stöðunni,“ sagði Viggó.

Leik­ir Fram og Tatran Presov fara fram helg­ina 16. og 17. októ­ber. iben@mbl.is

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert