Fram setur stefnuna á meistaratitilinn

Stella Sigurðardóttir er hér að skora fyrir Fram gegn Gróttu …
Stella Sigurðardóttir er hér að skora fyrir Fram gegn Gróttu á síðustu leiktíð. mbl.is/Ómar Óskarsson

,,Ég er með lið sem á að geta unnið Íslands­meist­ara­titil­inn,“ seg­ir Ein­ar Jóns­son, þjálf­ari kvennaliðs Fram í hand­knatt­leik. Þetta er þriðja árið sem Ein­ar stýr­ir Fram-liðinu og und­ir hans stjórn hafnaði það í öðru sæti á Íslands­mót­inu í vor eft­ir að leikið til úr­slita við Stjörn­una. Morg­un­blaðið held­ur áfram að kynna liðin í N1-deild­inni í hand­bolta í dag

„Und­ir­bún­ing­ur­inn fyr­ir kom­andi keppn­is­tíma­bil hef­ur gengið mjög vel,“ seg­ir Ein­ar. „Við byrjuðum eft­ir versl­un­ar­mann­helg­ina af krafti og höf­um verið að síðan. Til að byrja með var aðallega um styrkj­andi æf­ing­ar að ræða en síðan kom bolt­inn meira inn í æf­ing­arn­ar og æf­inga­leik­ir nú síðustu vik­ur.

Þetta hef­ur verið hefðbund­inn tröppu­gang­ur,“ seg­ir Ein­ar en lið hans hef­ur tekið nokkr­um breyt­ing­um frá síðustu leiktíð. Sex leik­menn róið á önn­ur mið en fimm bæst í hóp­inn, þar af tveir markverðir.

Breytt­ur leik­ur með nýj­um leik­mönn­um

„Við höf­um verið að breyta aðeins áhersl­um í leik liðsins. Það hef­ur verið góð stíg­andi í liðinu,“ seg­ir Ein­ar. Fram varð í öðru sæti á sterku móti á Ak­ur­eyri fyr­ir skömmu og náði síðan að vinna Opna Reykja­vík­ur­mót­inu sem lauk á síðasta sunnu­dag. „Mér finnst liðið vera á mjög góðri leið um þessa mund­ir.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert