FH og Haukar mætast í bikarnum

Ólafur Guðmundsson sækir að Gunnari Berg Viktorssyni varnarmanni Hauka.
Ólafur Guðmundsson sækir að Gunnari Berg Viktorssyni varnarmanni Hauka. mbl.is/Ómar Óskarsson

Hafn­ar­fjarðarliðin FH og Hauk­ar mæt­ast í 8-liða úr­slit­um í bik­ar­keppni karla í hand­knatt­leik en dregið var til þeirra í höfuðstöðum HSÍ í há­deg­inu. í Kvenna­flokki er stór­leik­ur­inn viður­eign Stjörn­unn­ar og Hauka.

FH og Hauk­ar átt­ust einnig við í 8-liða úr­slit­un­um í fyrra og þar höfðu FH-ing­ar bet­ur í mögnuðum spennu­leik, 29:28. Vals­menn, sem eiga titil að verja, fá Fram­ara í heim­sókn.

Í karla­flokki varð drátt­ur­inn þessi:

FH - Hauk­ar

Val­ur - Fram

Sel­foss - HK

Vík­ing­ur - Grótta

Leik­irn­ir eiga að fara fram 6. og 7. des­em­ber.

Í kvenna­flokki mæt­ast þessi lið:

Vík­ing­ur 2 - Val­ur

Grótta - Fram

FH - KA/Þ​ór

Stjarn­an - Hauk­ar

Leik­irn­ir hjá kon­un­um eiga að fara fram 19. og 20. janú­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert