Vildum ekki mæta Haukum

Frá leik La Rioja og Rauðu stjörnunnar um síðustu helgi.
Frá leik La Rioja og Rauðu stjörnunnar um síðustu helgi. Fernando Díaz/La Rioja

„Við vild­um ekki mæta Hauk­um vegna þess að það er langt ferðalag og við vit­um lítið um liðið og leik­menn þess,“ sagði Jota Gonzá­lez, þjálf­ari spænska hand­boltaliðsins La Ri­oja, eft­ir að ljóst var að það ætti Íslands­för fyr­ir hönd­um í EHF-bik­arn­um.

„Við ger­um okk­ur hins­veg­ar grein fyr­ir því að við hefðum getað fengið sterk­ari and­stæðinga í þess­ari um­ferð,“ sagði Gonzá­lez við staðarblaðið Di­ario La Ri­oja.

La Ri­oja, eða Ciu­dad de Logrono eins og það heit­ir í raun, er yngsta hand­boltalið Spán­ar. Það var stofnað árið 2003 og var komið í efstu deild 2006. Þetta er í fyrsta skipti sem liðið kemst í Evr­ópu­keppni, og er jafn­framt fyrsta íþróttalið La Ri­oja héraðs sem nær þeim áfanga.

Lyk­ilmaður La Ri­oja er örv­henta skytt­an Isai­as Guar­di­ola, sem hef­ur þegar samið við Ciu­dad Real og fer þangað eft­ir eitt eða tvö ár. Þá leik­ur fyrr­um landsliðsmaður Rússa, hornamaður­inn Pavel Bashk­in, með liðinu. vs@mbl.is

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert