Fólskulegt brot Framarans - myndaröð

Jón Karl Björnsson fer innúr horninu og Arnar grípur í …
Jón Karl Björnsson fer innúr horninu og Arnar grípur í fót hans. mbl.is/Eyjólfur Garðarsson

Arn­ar Birk­ir Hálf­dáns­son, leikmaður Fram, gerði sig sek­an um fólsku­legt brot í leik liðsins við Gróttu í úr­vals­deild karla, N1-deild­inni, á Seltjarn­ar­nesi í gær­kvöld. Dóm­ar­ar leiks­ins sáu þegar hann beitti svo­kölluðu „júgó­slav­nesku bragði" á Jón Karl Björns­son og ráku Arn­ar rétti­lega af velli en um stór­hættu­legt at­hæfi er að ræða.

Eyj­ólf­ur Garðars­son, „hirðljós­mynd­ari" Gróttu, náði magnaðri myndaröð af at­vik­inu og þær má sjá hér.

Brotið er kennt við Júgó­slava því leik­menn landsliðs þeirra beittu því á ní­unda ára­tugn­um. Það er fram­kvæmt á lúmsk­an hátt, gripið í fót horna­manns þegar hann stekk­ur inní víta­teig­inn, og erfitt að sjá hvað ger­ist.

Það var upp­lýst af ár­vök­ul­um ljós­mynd­ara dag­blaðsins Þjóðvilj­ans, Ein­ari Ólasyni, en hann náði þá mynd­um í lands­leik Íslands og Júgó­slav­íu  í Laug­ar­dals­höll árið 1987 sem vöktu gíf­ur­lega at­hygli víða í hand­knatt­leiks­heim­in­um.

Sama mynd, þar sem brotið sést betur.
Sama mynd, þar sem brotið sést bet­ur. mbl.is/​Eyj­ólf­ur Garðars­son
Jón Karl í loftinu, búinn að missa jafnvægið.
Jón Karl í loft­inu, bú­inn að missa jafn­vægið. mbl.is/​Eyj­ólf­ur Garðars­son
Jón Karl fellur í gólfið eftir að hafa misst jafnvægið.
Jón Karl fell­ur í gólfið eft­ir að hafa misst jafn­vægið. mbl.is/​Eyj­ólf­ur Garðars­son
Arnari er réttilega sýnt rauða spjaldið.
Arn­ari er rétti­lega sýnt rauða spjaldið. mbl.is/​Eyj­ólf­ur Garðars­son
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert