Ísland ekki meðal bestu

Íslenska landsliðið fagnar bronsverðlaunum á EM í Vínarborg í janúar.
Íslenska landsliðið fagnar bronsverðlaunum á EM í Vínarborg í janúar. mbl.is/Kristinn

Íslenska  landsliðið í hand­knatt­leik karla verður í öðrum styrk­leika­flokki þegar dregið verður í riðla í undan­keppni Evr­ópu­móts­ins sem haldið verður í Serbíu í byrj­un janú­ar 2012.

Dregið verður í riðlana sjö í Belgrad mánu­dag­inn 12. apríl nk. en keppni hefst í októ­ber. Þrátt fyr­ir frá­bær­an ár­ang­ur á EM í Aust­ur­ríki í byrj­un þessa árs næg­ir það ekki ís­lenska landsliðinu til þess að vera í efsta styrk­leik­flokki, en Hand­knatt­leiks­sam­band Evr­ópu, EHF, gaf styrk­leik­lista sinn út um helg­ina. Þar er ís­lenska landsliðið í 10. sæti en átta þjóðir eru í efsta styrk­leika­flokki.

„Það er mjög ein­kenni­legt að ár­ang­ur­inn á Ólymp­íu­leik­un­um í Pek­ing sé ekki tek­inn með í reikn­ing­inn,“ sagði Guðmund­ur Þórður Guðmunds­son landsliðsþjálf­ari.

Sjá nán­ar um málið í íþrótta­blaði Morg­un­blaðsins í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert