Austurríki vill HM 2015

Dagur Sigurðsson stýrði austurríska landsliðinu í handknattleik með miklum sóma …
Dagur Sigurðsson stýrði austurríska landsliðinu í handknattleik með miklum sóma á EM í byrjun þessa árs. Kristinn Ingvarsson

Aust­ur­ríska hand­knatt­leiks­sam­bandið er svo ánægt með hversu vel til tókst hjá því við að halda Evr­ópu­meist­ara­mótið í byrj­un þessa árs að það hef­ur í hyggju að sækja um að verða gest­gjafi heims­meist­ara­móts karla eft­ir fimm ár.

Skipu­lagn­ing og fram­kvæmd móts­ins var öll til fyr­ir­mynd­ar og fjár­hags­lega mun mótið einnig hafa gengið vel hjá Aust­ur­rík­is­mönn­um og skilað nokkr­um af­gangi, sam­kvæmt bráðabirgðaupp­gjöri.

Síðast en ekki síst þá segja for­svars­menn aust­ur­ríska hand­knatt­leiks­sam­bands­ins að mótið hafi vakið mikla at­hygli á hand­knatt­leik í land­inu. Þá hafi landsliðið, und­ir stjórn Dags Sig­urðsson­ar, náð framúrsk­ar­andi ár­angri og m.a. verið ofar en þýska landsliðið þegar upp var staðið. Það þykir Aust­ur­rík­is­mönn­um alls ekki vera leiðin­leg  staðreynd.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert