Danir kölluðu eftir gögnum frá læknum

Ingimundur Ingimundarson.
Ingimundur Ingimundarson. mbl.is/Árni Sæberg

Ingi­mund­ur Ingi­mund­ar­son, landsliðsmaður í hand­knatt­leik, skrifaði loks und­ir samn­ing við danska meist­araliðið AaB frá Ála­borg á föstu­dag­inn.

Hálf önn­ur vika er liðin síðan hann fór utan og hitti for­ráðamenn fé­lags­ins þar sem reiknað var með að skrifað yrði und­ir samn­ing­inn. Vegna meiðsla Ingi­mund­ar á hné, sem héldu hon­um frá keppni í síðustu um­ferðum þýsku deild­ar­inn­ar í vor og frá lands­leikj­um Íslands við Dani og Bras­il­íu í síðasta mánuði, óskuðu for­ráðamenn AaB eft­ir ýt­ar­leg­um upp­lýs­ing­um frá lækn­um hér á landi um ástand hnés­ins. Voru þeim send­ar mynd­ir og skýrsl­ur frá lækn­um. Eft­ir að hafa farið yfir þær upp­lýs­ing­ar var loks skrifað und­ir eins árs samn­ing.

„Ég er mjög ánægður með að samn­ing­ur­inn skuli vera í höfn. Nú tek­ur við spenn­andi tími og ljóst að mikið álag verður á okk­ur frá því að deilda­keppn­in hefst í sept­em­ber og fram að ára­mót­um,“ sagði Ingi­mund­ur. Auk titilvarn­ar á heima­velli mun AaB taka þátt í Meist­ara­deild Evr­ópu í fyrsta sinn.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert