Ólafur sagði Íslendinga hafa vanmetið Lettana

00:00
00:00

Ólaf­ur Stef­áns­son lék tíma­móta­lands­leik í Laug­ar­dals­höll­inni í kvöld þegar Ísland sigraði Lett­land 28:26. Ólaf­ur er einn þriggja Íslend­inga sem hafa leikið 300 lands­leiki í hand­knatt­leik en hinir eru Guðmund­ur Hrafn­kels­son og Geir Sveins­son. 

Ólaf­ur var þó ekki í sér­stöku hátíðarskapi að leikn­um lokn­um en lék ís­lenska liðsins tals­vert langt frá sinni getu. Fyr­ir fram áttu Lett­arn­ir að vera slak­asta liðið í riðlin­um sem er einnig skipaður Þjóðverj­um og Aust­ur­rík­is­mönn­um.  Ólaf­ur sagði um van­mat hafa verið að ræða hjá ís­lenska liðinu og eft­ir góða byrj­un Lett­ana hafi þeim vaxið ásmeg­in og því hafi vanda­mál­in vafið upp á sig.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert