Fimm marka tap fyrir Svíum

Alexander Petersson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu gegn Svíum …
Alexander Petersson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu gegn Svíum í Halmstad í kvöld. Kristinn Ingvarsson

Íslenska landsliðið í hand­knatt­leik karla tapaði, 31:26, fyr­ir Sví­um á heims­bikar­mót­inu í hand­knatt­leik í Halmstad í kvöld. Ísland mæt­ir Nor­egi í mót­inu á morg­un kl. 17.30.

Eft­ir jafn­ar upp­haf­smín­út­ur tóku Sví­ar við sér upp úr miðjum fyrri hálfleik og voru fimm mörk­um yfir að hon­um lokn­um, 19:14. Vörn Íslands var góð fyrsta stund­ar­fjórðung­inn í síðari hálfleik og eins var Svein­björn Pét­urs­son sterk­ur í mark­inu og Sví­ar skoruðu ekki nema tvö mörk á þeim tíma. Íslenska liðið náði að minnka mun­inn í eitt mark, 22:21, en þá skildu leiðir á nýj­an leik og Sví­ar tryggðu sér ör­ugg­an sig­ur, 31:26. 

Mörk Íslands: Sig­ur­berg­ur Sveins­son 6, Aron Pálm­ars­son 5, Odd­ur Gret­ars­son 5, Al­ex­and­er Peters­son 4, Ásgeir Örn Hall­gríms­son 3, Arn­ór Atla­son 1, Ingi­mund­ur Ingi­mund­ar­son 1, Ró­bert Gunn­ars­son 1.
Var­in skot: Svein­björn Pét­urs­son 10 (þaraf 1 til mót­herja), Birk­ir Ívar Guðmunds­son 2. Svein­björn lék í mark­inu frá 19. mín­útu og til leiks­loka.


Svíþjóð 31:26 Ísland ka. opna loka
Kim Ekdahl Du Rietz - 5
Niclas Ekberg - 5 / 1
Jonas Larholm - 5
Dalibor Doder - 4
Oscar Carlén - 4
Fredrik Petersen - 2
Jan Lennartsson - 2
Robert Johansson - 2
Robert Arrhenius - 1
Fredrik Pettersson - 1
Mörk 6 - Sigurbergur Sveinsson
5 - Aron Pálmarsson
5 - Oddur Gretarsson
4 - Alexander Petersson
3 - Ásgeir Örn Hallgrímsson
1 - Arnór Atlason
1 - Ingimundur Ingimundarson
1 - Róbert Gunnarsson
Andreas Palicka - 16
Svíþjóð - 1
Varin skot 9 - Sveinbjörn Pétursson
2 - Birkir Ívar Guðmundsson

10 Mín

Brottvísanir

2 Mín

mín.
60 Leik lokið
- Svíþjóð vann 31:26, og íslenska landsliðið mætir Noregi kl. 17.30 á morgun í Malmö.
60 Sigurbergur Sveinsson (Ísland ka.) skýtur framhjá
60 31 : 26 - Jan Lennartsson (Svíþjóð) skoraði mark
60 30 : 26 - Ásgeir Örn Hallgrímsson (Ísland ka.) skoraði mark
60 Sveinbjörn Pétursson (Ísland ka.) varði skot
59 Ísland ka. tapar boltanum
59 Sveinbjörn Pétursson (Ísland ka.) varði skot
58 Andreas Palicka (Svíþjóð) varði skot
- úr opnu færi af línunni frá Aroni.
58 Robert Johansson (Svíþjóð) fékk 2 mínútur
57 30 : 25 - Sigurbergur Sveinsson (Ísland ka.) skoraði mark
57 30 : 24 - Kim Ekdahl Du Rietz (Svíþjóð) skoraði mark
56 Andreas Palicka (Svíþjóð) varði skot
55 29 : 24 - Sigurbergur Sveinsson (Ísland ka.) skoraði mark
55 29 : 23 - Robert Johansson (Svíþjóð) skoraði mark
54 Andreas Palicka (Svíþjóð) varði skot
54 28 : 23 - Jan Lennartsson (Svíþjóð) skoraði mark
53 27 : 23 - Ásgeir Örn Hallgrímsson (Ísland ka.) skoraði mark
53 27 : 22 - Jonas Larholm (Svíþjóð) skoraði mark
52 26 : 22 - Róbert Gunnarsson (Ísland ka.) skoraði mark
52 Tobias Karlsson (Svíþjóð) fékk 2 mínútur
- fyrir að brjóta á Róberti á línunni.
52 Ísland ka. tekur leikhlé
- kominn tími til. Aftur í "júgga" með klippingu og í köben vinstri. Verðum að ganga út sóknarmenn Svía á nýjan leik, við erum hættir því, sagði Guðmundur við leikmenn í hléinu.
51 26 : 21 - Dalibor Doder (Svíþjóð) skoraði mark
51 Andreas Palicka (Svíþjóð) varði skot
50 25 : 21 - Kim Ekdahl Du Rietz (Svíþjóð) skoraði mark
49 24 : 21 - Fredrik Petersen (Svíþjóð) skoraði mark
49 Andreas Palicka (Svíþjóð) varði skot
48 Sveinbjörn Pétursson (Ísland ka.) varði skot
47 Andreas Palicka (Svíþjóð) varði skot
- skot frá Alexander.
47 23 : 21 - Jonas Larholm (Svíþjóð) skoraði mark
46 22 : 21 - Sigurbergur Sveinsson (Ísland ka.) skoraði mark
- fjórða mark hans í röð.
46 22 : 20 - Kim Ekdahl Du Rietz (Svíþjóð) skoraði mark
45 21 : 20 - Sigurbergur Sveinsson (Ísland ka.) skoraði mark
- aftur eftir gegnumbrot.
45 21 : 19 - Dalibor Doder (Svíþjóð) skoraði mark
44 Svíþjóð tekur leikhlé
- Sóknarleikur Svía hefur gengið illa í síðari hálfleik. Þeir hafa aðeins skorað eitt mark gegn sterkri vörn íslenska liðsins og Sveinbirni í markinu.
44 20 : 19 - Sigurbergur Sveinsson (Ísland ka.) skoraði mark
- af harðfylgi með gegnumbroti.
43 Svíþjóð tapar boltanum
- lína.
43 20 : 18 - Sigurbergur Sveinsson (Ísland ka.) skoraði mark
42 Svíþjóð (Svíþjóð) varði skot
- vörnin varði en íslenska liðið heldur boltanum.
42 Svíþjóð tapar boltanum
- aftur skref á Carlén.
41 Sigurbergur Sveinsson (Ísland ka.) skýtur framhjá
41 Svíþjóð tapar boltanum
- skref á Carlén.
40 Ísland ka. tapar boltanum
40 Sveinbjörn Pétursson (Ísland ka.) varði skot
- greip boltann!
39 20 : 17 - Aron Pálmarsson (Ísland ka.) skoraði mark
38 Sveinbjörn Pétursson (Ísland ka.) varði skot
- hefur heldur betur náð sér á strik á fyrstu mínútum síðari hálfleiks, pilturinn.
38 20 : 16 - Aron Pálmarsson (Ísland ka.) skoraði mark
37 Andreas Palicka (Svíþjóð) varði skot
- en íslenska liðið heldur boltnaum.
37 Kim Ekdahl Du Rietz (Svíþjóð) skýtur framhjá
36 Ísland ka. tapar boltanum
36 Andreas Palicka (Svíþjóð) varði skot
- en íslenska liðið heldur boltanum.
35 20 : 15 - Robert Johansson (Svíþjóð) skoraði mark
35 Andreas Palicka (Svíþjóð) varði skot
- aftur frá Arnóri.
34 Sveinbjörn Pétursson (Ísland ka.) varði skot
34 Arnór Atlason (Ísland ka.) skýtur framhjá
34 Sveinbjörn Pétursson (Ísland ka.) varði skot
33 Andreas Palicka (Svíþjóð) varði skot
- frá Arnóri.
33 Svíþjóð tapar boltanum
- í hraðaupphlaupi.
33 Andreas Palicka (Svíþjóð) varði skot
32 Sveinbjörn Pétursson (Ísland ka.) varði skot
31 19 : 15 - Alexander Petersson (Ísland ka.) skoraði mark
31 Textalýsing
Síðari hálfleikur hafinn. Íslenska liðið byrjar í sókn.
30 Hálfleikur
30 19 : 14 - Arnór Atlason (Ísland ka.) skoraði mark
30 19 : 13 - Oscar Carlén (Svíþjóð) skoraði mark
30 Svíþjóð tekur leikhlé
- 25 sekúndur til hálfleiks.
30 Andreas Palicka (Svíþjóð) varði skot
- aftur frá Oddi og nú fá Svíar boltann.
29 Andreas Palicka (Svíþjóð) varði skot
- skot frá Oddi úr vinstra horni. Ísland heldur boltanum.
29 Fredrik Petersen (Svíþjóð) fékk 2 mínútur
- fyrir brot á Sigurbergi Sveinssyni sem var í gegnumbroti.
28 Sveinbjörn Pétursson (Ísland ka.) varði skot
28 Sigurbergur Sveinsson (Ísland ka.) skýtur framhjá
- klárlega brotið á honum en þýsku dómararnir eru á annarri skoðun.
28 18 : 13 - Jonas Larholm (Svíþjóð) skoraði mark
27 Snorri Steinn Guðjónsson (Ísland ka.) skýtur framhjá
26 17 : 13 - Oscar Carlén (Svíþjóð) skoraði mark
25 Ísland ka. tapar boltanum
24 16 : 13 - Oscar Carlén (Svíþjóð) skoraði mark
23 Andreas Palicka (Svíþjóð) varði skot
- frá Oddi úr vinstra horni. Stjakað við Oddi en ekkert dæmt.
23 Svíþjóð tapar boltanum
22 15 : 13 - Aron Pálmarsson (Ísland ka.) skoraði mark
22 Svíþjóð tapar boltanum
20 Oscar Carlén (Svíþjóð) fékk 2 mínútur
- fyrir að brjóta á Róberti í hraðaupphlaupi.
21 15 : 12 - Ásgeir Örn Hallgrímsson (Ísland ka.) skoraði mark
21 Ísland ka. tapar boltanum
20 Ísland ka. tekur leikhlé
- Guðmundur Þórður tekur leikhlé. Vörn Íslands hefur verið slök. Guðmundur segir mönnum að leika meira af "Júgga".
20 15 : 11 - Jonas Larholm (Svíþjóð) skoraði mark
19 Andreas Palicka (Svíþjóð) varði skot
19 Textalýsing
Sveinbjörn Pétursson var að koma í mark Íslands í stað Birkis Ívars.
19 Fredrik Petersen (Svíþjóð) gult spjald
18 14 : 11 - Fredrik Pettersson (Svíþjóð) skoraði mark
18 13 : 11 - Oddur Gretarsson (Ísland ka.) skoraði mark
- laglegt mark af línunni en íslenska liðið er manni færra.
18 13 : 10 - Niclas Ekberg (Svíþjóð) skorar úr víti
17 Róbert Gunnarsson (Ísland ka.) fékk 2 mínútur
17 Ísland ka. tapar boltanum
17 12 : 10 - Kim Ekdahl Du Rietz (Svíþjóð) skoraði mark
16 11 : 10 - Aron Pálmarsson (Ísland ka.) skoraði mark
16 Kim Ekdahl Du Rietz (Svíþjóð) skýtur framhjá
15 Ísland ka. tapar boltanum
15 11 : 9 - Niclas Ekberg (Svíþjóð) skoraði mark
14 10 : 9 - Aron Pálmarsson (Ísland ka.) skoraði mark
- var nýkominn í skyttustöðuna. Arnór farinn af leikvelli og SNorri kominn á miðjuna.
14 10 : 8 - Fredrik Petersen (Svíþjóð) skoraði mark
13 Ísland ka. tapar boltanum
13 9 : 8 - Dalibor Doder (Svíþjóð) skoraði mark
13 8 : 8 - Ingimundur Ingimundarson (Ísland ka.) skoraði mark
- úr hraðaupphlaupi.
12 8 : 7 - Oddur Gretarsson (Ísland ka.) skoraði mark
12 Oscar Carlén (Svíþjóð) skýtur framhjá
12 Andreas Palicka (Svíþjóð) varði skot
12 8 : 6 - Niclas Ekberg (Svíþjóð) skoraði mark
11 Ísland ka. tapar boltanum
11 Kim Ekdahl Du Rietz (Svíþjóð) gult spjald
10 Sverre Jakobsson (Ísland ka.) gult spjald
10 7 : 6 - Robert Arrhenius (Svíþjóð) skoraði mark
9 Arnór Atlason (Ísland ka.) skýtur framhjá
9 6 : 6 - Niclas Ekberg (Svíþjóð) skoraði mark
9 5 : 6 - Alexander Petersson (Ísland ka.) skoraði mark
8 5 : 5 - Niclas Ekberg (Svíþjóð) skoraði mark
- úr hraðaupphlaupi.
8 Ísland ka. tapar boltanum
7 4 : 5 - Dalibor Doder (Svíþjóð) skoraði mark
7 3 : 5 - Alexander Petersson (Ísland ka.) skoraði mark
6 3 : 4 - Oscar Carlén (Svíþjóð) skoraði mark
6 Alexander Petersson (Ísland ka.) gult spjald
- íslenska vörnin er sterk.
5 2 : 4 - Alexander Petersson (Ísland ka.) skoraði mark
- eftir hraðaupphlaup og markvörslu Birkis Ívars.
5 Birkir Ívar Guðmundsson (Ísland ka.) varði skot
4 Textalýsing
Jafnt í liðum í á ný.
4 Birkir Ívar Guðmundsson (Ísland ka.) varði skot
- íslenska liðið fær boltann.
4 2 : 3 - Oddur Gretarsson (Ísland ka.) skoraði mark
- eftir hraðaupphlaup þar sem Róbert vann boltann af sóknarmönnum Svía.
3 2 : 2 - Oddur Gretarsson (Ísland ka.) skoraði mark
3 2 : 1 - Jonas Larholm (Svíþjóð) skoraði mark
2 1 : 1 - Oddur Gretarsson (Ísland ka.) skoraði mark
2 Tobias Karlsson (Svíþjóð) fékk 2 mínútur
1 1 : 0 - Kim Ekdahl Du Rietz (Svíþjóð) skoraði mark
0 Textalýsing
Dómarar leiksins eru þýskir, Geipel og Heibig.
0 Textalýsing
Snorri Steinn Guðjónsson er fyrirliði íslenska landsliðsins í kvöld í fjarveru Ólafs Stefánssonar og Guðjóns Vals Sigurðssonar.
Sjá meira
Sjá allt
Dómarar:

Gangur leiksins: 2:4, 7:6, 11:9, 15:12, 16:13, 19:14, 20:15, 20:17, 21:20, 25:21, 29:24, 31:26.

Lýsandi:

Völlur: Halmstad Arena, Halmstad

Svíþjóð: (M). .

Ísland ka.: (M). .

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert