Guðjón Valur með landsliðinu á ný

Guðjón Valur Sigurðsson í leik gegn Rússum á EM.
Guðjón Valur Sigurðsson í leik gegn Rússum á EM. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik hefur valið 19 manna æfingahóp fyrir heimsmeistaramótið í Svíþjóð sem hefst þann 13. janúar.

Hópurinn er þannig skipaður:

Markverðir:

Björgvin Páll Gústavsson, Kadetten
Hreiðar Leví Guðmundsson, Emsdetten
Sveinbjörn Pétursson, Akureyri

Aðrir leikmenn:

Aron Pálmarsson, Kiel
Ingimundur Ingimundarson, AaB
Ásgeir Örn Hallgrímsson, Burgdorf
Arnór Atlason, AG Köbenhavn
Þórir Ólafsson, Lübbecke
Guðjón Valur Sigursson, Rhein-Neckar Löwen
Snorri Steinn Guðjónsson, AG Köbenhvn
Ólafur Stefánsson, Rhein-Neckar Löwen
Sigurbergur Sveinsson, Rheinland
Sturla Ásgeirsson, Val
Alexander Petersson, Fücshe Berlin
Sverre Jakobsson, Groswallstadt
Róbert Gunnarsson, Rhein-Neckar Löwen
Oddur Gretarsson, Akureyri
Vignir Svavarsson, Hannover-Burgdorf
Kári Kristján Kristjánsson, Wetzlar

Liðið kemur saman til æfinga þann 3. janúar og leikur tvo æfingaleik gegn Þjóðverjum í Laugardalshöll 7. og 8. janúar. Eftir þá leiki mun Guðmundur velja endanlegan 16 manna hóp sem leikur á HM. Forsala á leikina gegn Þjóðverjum er hafin á midi.is.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert