Óvæntur sigur Fjölnis

Roland Eradze, þjálfari Stjörnunnar, varð að sætta sig við að …
Roland Eradze, þjálfari Stjörnunnar, varð að sætta sig við að tapa fyrir Fjölni í kvöld í 1. deildinni í handknattleik. Brynjar Gauti

Fjöln­ir vann óvænt­an sig­ur á Stjörn­unni, 27:26, í 1. deild karla í hand­knatt­leik í Mýr­inni í Garðabæ í kvöld. Þetta var aðeins ann­ar sig­ur Fjöln­is á leiktíðinni en liðið rek­ur lest­ina í deild­inni. Stjarn­an er hins­veg­ar í þriðja sæti og gat með sigri kom­ist upp að hlið ÍR í öðru sæti.

Fjöln­ir var yfir meiri hluta fyrri hálfleiks en Stjarn­an mark yfir áður en flautað var til loka hálfleiks­ins, 14:13.

Stjarn­an var yfir fram­an síðari hálfleiks en Fjöln­is­menn náðu aft­ur frum­kvæðinu þegar á leið og náðu mest fjög­urra marka for­skoti þegar um sjö mín­út­ur voru til leiks­loka.

Marka­hæst­ur hjá Fjölni var Sig­trygg­ur Kol­beins­son með 7 mörk, öll nema eitt í síðari hálfleik. Vikt­or Alex Ragn­ars­son átti einnig góðan leik í marki Fjöln­ismanna en hann varði 14 skot og varði m.a. úr dauðafæri þegar inn­an við ein mín­úta var til loka leiks en þá gátu leik­menn Stjörn­unn­ar jafnað met­in. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert