Frábær sigur á Þjóðverjum

Aron Pálmarsson skorar fyrir Ísland í leiknum í kvöld.
Aron Pálmarsson skorar fyrir Ísland í leiknum í kvöld. mbl.is/Árni Sæberg

Ísland og Þýska­land mætt­ust í undan­keppni EM karla í hand­knatt­leik í Laug­ar­dals­höll­inni klukk­an 19.45. Íslenska liðið átti frá­bær­an leik og sigraði sann­fær­andi 36:31 og var yfir að lokn­um fyrri hálfleik 21:14. Liðin eru í harðri keppni ásamt Aust­ur­ríki um tvö sæti í loka­keppn­inni í Serbíu á næsta ári. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is í beinni texta­lýs­ingu.

Ísland er nú með 4 stig en Aust­ur­ríki og Þýska­land eru með 3 stig hvort og  Lett­land ekk­ert. Leik­ur Lett­lands og Aust­ur­rík­is fer einnig fram í kvöld.

Ísland lagði grunn­inn að sigr­in­um með frá­bærri frammistöðu í fyrri hálfleik og náði þá sjö marka for­skoti. Lyk­il­menn á borð við Ólaf Stef­áns­son, Guðjón Val Sig­urðsson, Aron Pálm­ars­son og Björg­vin Pál Gúst­avs­son voru all­ir að sýna sín­ar bestu hliðar og þá er ekk­ert grín að eiga við ís­lenska liðið. 

Þjóðverj­ar reyndu hvað þeir gátu til að brúa bilið en tókst ekki að minnka mun­inn meira niður en í fjög­ur mörk. 

Íslenskir áhorfendur eru líflegir í Höllinni í kvöld.
Íslensk­ir áhorf­end­ur eru líf­leg­ir í Höll­inni í kvöld. mbl.is/Á​rni Sæ­berg
Liðin á gólfinu í Höllinni fyrir leik.
Liðin á gólf­inu í Höll­inni fyr­ir leik. mbl.is/Á​rni Sæ­berg
Ísland 36:31 Þýska­land* opna loka
Guðjón Valur Sigurðsson - 12
Aron Pálmarsson - 8
Ólafur Stefánsson - 7 / 3
Róbert Gunnarsson - 3
Alexander Petersson - 3
Arnór Atlason - 1
Sverre Jakobsson - 1
Ingimundur Ingimundarson - 1
Mörk 5 - Michael Kraus
4 - Lars Kaufmann
4 - Michael Haass
3 - Dominik Klein
3 / 1 - Uwe Gensheimer
3 - Sebastian Preiss
3 - Christian Sprenger
2 - Steffen Weinhold
2 - Adrian Pfahl
1 - Patrik Groetzki
1 - Pascal Hens
Björgvin Páll Gústavsson - 21
Varin skot 5 - Silvio Heinevetter
1 - Carsten Lichtlein

10 Mín

Brottvísanir

12 Mín

mín.
60 36 : 31 - Aron Pálmarsson (Ísland) skoraði mark
Þrumaði boltanum upp í vinstra hornið og lauk leiknum með viðeigandi hætti.
60 35 : 31 - Sebastian Preiss (Þýskaland*) skoraði mark
Af línunni.
59 35 : 30 - Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland) skoraði mark
Úr vinstra horninu.
58 34 : 30 - Patrik Groetzki (Þýskaland*) skoraði mark
Úr hægra horninu. Vonandi of seint.
57 Aron Pálmarsson (Ísland) fékk 2 mínútur
57 34 : 29 - Steffen Weinhold (Þýskaland*) skoraði mark
Gegnumbrot
57 Þýskaland* tekur leikhlé
Brand líst ekki á blikuna.
56 34 : 28 - Ólafur Stefánsson (Ísland) skorar úr víti
Skorar af miklu öryggi.
56 Aron Pálmarsson (Ísland) fiskar víti
56 33 : 28 - Dominik Klein (Þýskaland*) skoraði mark
Setti boltann snyrtilega yfir höfuðið á Björgvini úr vinstra horninu og sagði einhver vel valin orð við Björgvin að því loknu.
55 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland) varði skot
Enn eitt skotið sem Björgvin ver.
54 33 : 27 - Aron Pálmarsson (Ísland) skoraði mark
Þarna losnaði um Aron og þá þarf ekki að spyrja að leikslokum.
53 32 : 27 - Alexander Petersson (Ísland) skoraði mark
Fíflaði varnarmanninn og stakk sér í gegnum vörnina.
53 Oliver Roggisch (Þýskaland*) fékk 2 mínútur
53 Ísland tekur leikhlé
Guðmundrur tekur leikhlé og leggur línurnar fyrir lokamínúturnar.
52 31 : 27 - Sebastian Preiss (Þýskaland*) skoraði mark
52 31 : 26 - Róbert Gunnarsson (Ísland) skoraði mark
Mikilvægt mark af línunni. Munurinn aftur orðinn fimm mörk.
51 30 : 26 - Dominik Klein (Þýskaland*) skoraði mark
Úr vinstra horninu.
50 30 : 25 - Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland) skoraði mark
Úr hraðaupphlaupi og snéri boltann á nærstöngina að þessu sinni.
50 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland) varði skot
Svaraði að bragði.
50 Carsten Lichtlein (Þýskaland*) varði skot
Frá Róberti úr algeru dauðafæri.
49 29 : 25 - Michael Kraus (Þýskaland*) skoraði mark
Úr hraðaupphlaupi.
49 29 : 24 - Dominik Klein (Þýskaland*) skoraði mark
Af línunni.
49 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland) varði skot
En Þjóðverjar fá frákastið.
48 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland) varði skot
Björgvin hefur átt stórleik.
48 29 : 23 - Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland) skoraði mark
Enn eitt hraðaupphlaupsmarkið hjá Guðjóni. Hann er nú búinn að skora 10 mörk og vonandi var hann að veita Þjóðverjum náðarhöggið.
47 28 : 23 - Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland) skoraði mark
Snéri boltann í netið eftir frábæra sendingu frá Arnóri.
47 Christian Sprenger (Þýskaland*) fékk 2 mínútur
46 27 : 23 - Michael Kraus (Þýskaland*) skoraði mark
Lúmskt skot.
45 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland) varði skot
Björgvin varði vítakastið og heldur Þjóðverjunum í skefjum í bili.
45 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland) varði skot
Vel varið en Þjóðverjar fá vítakast.
44 27 : 22 - Christian Sprenger (Þýskaland*) skoraði mark
Úr hægra horninu. Þjóðverjar eru ekki búnir að gefast upp enda hefur það hugtak enn ekki fundist í þýskri orðabók.
44 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland) varði skot
Glæsilega varið en Þjóðverjar halda boltanum.
43 27 : 21 - Lars Kaufmann (Þýskaland*) skoraði mark
Hörkuskot fyrir utan.
42 27 : 20 - Ólafur Stefánsson (Ísland) skoraði mark
Skoraði eftir að hafa hirt frákastið sjálfur þegar Lichtlein varði frá honum.
42 26 : 20 - Michael Haass (Þýskaland*) skoraði mark
41 Ingimundur Ingimundarson (Ísland) fékk 2 mínútur
41 26 : 19 - Steffen Weinhold (Þýskaland*) skoraði mark
40 26 : 18 - Lars Kaufmann (Þýskaland*) skoraði mark
39 26 : 17 - Sverre Jakobsson (Ísland) skoraði mark
Úr hraðaupphlaupi. Báðir varnarjaxlarnir okkar komnir á blað í markaskorun.
39 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland) varði skot
38 Dominik Klein (Þýskaland*) fékk 2 mínútur
Fór í andlitið á Aroni.
37 25 : 17 - Alexander Petersson (Ísland) skoraði mark
Úr hægra horninu.
37 24 : 17 - Adrian Pfahl (Þýskaland*) skoraði mark
Gott skot fyrir utan.
36 24 : 16 - Ingimundur Ingimundarson (Ísland) skoraði mark
Af línunni. Íslendingar eru vonandi að slíta sig endanlega frá Þjóðverjunum.
35 23 : 16 - Ólafur Stefánsson (Ísland) skorar úr víti
Klobbaði Carsten Lichtlein í markinu.
35 Steffen Weinhold (Þýskaland*) fékk 2 mínútur
35 Róbert Gunnarsson (Ísland) fiskar víti
35 22 : 16 - Lars Kaufmann (Þýskaland*) skoraði mark
Fljótur að svara eftir hraða miðju.
34 22 : 15 - Ólafur Stefánsson (Ísland) skoraði mark
Ólafur braut ísinn í síðari hálfleik.
34 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland) varði skot
Varði hraðaupphlaup.
32 21 : 15 - Lars Kaufmann (Þýskaland*) skoraði mark
Fyrsta markið í síðari hálfleik er þýskt.
30 21 : 14 - Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland) skoraði mark
Guðjón Valur leysti inn á línu, var aleinn og Ólafur fann hann að sjálfsögðu. Guðjón vippaði yfir Heimevetter.
30 Ísland tekur leikhlé
Guðmundur tekur leikhlé enda hefur Ísland aðeins 7 sekúndur til að koma skoti á markið áður en leiktíminn í fyrri hálfleik rennur út.
30 20 : 14 - Uwe Gensheimer (Þýskaland*) skorar úr víti
Skoraði af öryggi.
30 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland) varði skot
Varði tvívegis í sömu sókninni en Þjóðverjar fá vítakast.
30 Ingimundur Ingimundarson (Ísland) fékk 2 mínútur
29 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland) varði skot
Þýskaland heldur boltanum.
29 20 : 13 - Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland) skoraði mark
Frábært undirhandarskot í skrefinu upp í nærhornið. Glæsilega gert.
28 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland) varði skot
Stórleikur hjá honum í fyrri hálfleik.
28 19 : 13 - Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland) skoraði mark
Fyrstur fram í hraðaupphlaup einu sinni sem oftar, beið lengi í loftinu og skoraði.
27 Silvio Heinevetter (Þýskaland*) varði skot
27 18 : 13 - Michael Kraus (Þýskaland*) skoraði mark
Frábært skot af gólfinu í stöngina og inn.
26 18 : 12 - Aron Pálmarsson (Ísland) skoraði mark
Snöggur að svara fyrir Ísland.
26 17 : 12 - Michael Kraus (Þýskaland*) skoraði mark
25 17 : 11 - Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland) skoraði mark
Enn eitt hraðaupphlaupsmarkið hjá Guðjóni. Nú eftir sendingu frá Óla sem vann boltann af þeim þýsku.
25 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland) varði skot
Enn eitt skotið sem hann ver í fyrri hálfleik.
24 16 : 11 - Aron Pálmarsson (Ísland) skoraði mark
Bombaði boltanum í skeytin af gólfinu. Glæsilega gert.
24 Silvio Heinevetter (Þýskaland*) varði skot
Ísland heldur boltanum.
24 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland) varði skot
23 15 : 11 - Alexander Petersson (Ísland) skoraði mark
Laust skot fyrir utan sem fór í gólfið og inn.
23 14 : 11 - Michael Haass (Þýskaland*) skoraði mark
Með skoti yfir utan.
21 14 : 10 - Christian Sprenger (Þýskaland*) skoraði mark
Þjóðverjar klóra í bakkann eftir þrjú íslensk mörk í röð.
21 14 : 9 - Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland) skoraði mark
Endurtekið efni. Stakk alla af og fékk frábæra sendingu frá Björgvini.
21 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland) varði skot
Úr dauðafæri.
20 Þýskaland* tekur leikhlé
Heiner Brand tekur leiklé. Hjá honum er mottumars allan ársins hring.
20 13 : 9 - Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland) skoraði mark
Fékk frábæra sendingu frá Björgvini og stakk að sjálfsögðu alla af.
20 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland) varði skot
20 12 : 9 - Aron Pálmarsson (Ísland) skoraði mark
Með uppstökki fyrir utan.
19 11 : 9 - Uwe Gensheimer (Þýskaland*) skoraði mark
19 11 : 8 - Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland) skoraði mark
Guðjón er að hitna.
18 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland) varði skot
Aftur varði Björgvin og nú frá Sprenger í hægra horninu. Vonandi er Björgvin kominn í stuð.
18 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland) varði skot
En Þjóðverjar halda boltanum.
17 Ásgeir Örn Hallgrímsson (Ísland) fékk 2 mínútur
16 Christian Sprenger (Þýskaland*) fékk 2 mínútur
17 10 : 8 - Ólafur Stefánsson (Ísland) skoraði mark
Með uppstökki fyrir utan.
17 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland) varði skot
16 9 : 8 - Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland) skoraði mark
Guðjón fíflaði Sprenger all hressilega sem var enn að fagna marki sínu.
15 8 : 8 - Christian Sprenger (Þýskaland*) skoraði mark
15 8 : 7 - Sebastian Preiss (Þýskaland*) skoraði mark
Af línunni.
14 8 : 6 - Aron Pálmarsson (Ísland) skoraði mark
Aron er drjúgur í sókninni að venju.
14 7 : 6 - Pascal Hens (Þýskaland*) skoraði mark
13 Sverre Jakobsson (Ísland) fékk 2 mínútur
Rétt ákvörðun hjá þeim spænsku.
13 Silvio Heinevetter (Þýskaland*) varði skot
Varði frá Guðjóni úr hraðaupphlaupi.
12 Silvio Heinevetter (Þýskaland*) varði skot
Varði langskot frá Arnóri.
11 7 : 5 - Adrian Pfahl (Þýskaland*) skoraði mark
Þrumuskot fyrir utan.
11 7 : 4 - Aron Pálmarsson (Ísland) skoraði mark
Af línunni eftir góða sókn og frábæra sendingu Ólafs.
10 6 : 4 - Uwe Gensheimer (Þýskaland*) skoraði mark
Úr vinstra horninu.
10 6 : 3 - Aron Pálmarsson (Ísland) skoraði mark
Af línunni.
10 Sebastian Preiss (Þýskaland*) fékk 2 mínútur
Spánverjarnir ætla ekki að bíða með brottvísanir.
9 5 : 3 - Michael Haass (Þýskaland*) skoraði mark
Gegnumbrot.
9 5 : 2 - Róbert Gunnarsson (Ísland) skoraði mark
Komst í gegn hægra megin eftir hraða sókn.
8 4 : 2 - Róbert Gunnarsson (Ísland) skoraði mark
Af línunni.
6 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland) varði skot
Þjóðverjar halda boltanum.
6 3 : 2 - Ólafur Stefánsson (Ísland) skorar úr víti
Öruggt víti.
5 Róbert Gunnarsson (Ísland) fiskar víti
5 Silvio Heinevetter (Þýskaland*) varði skot
Varði tvisvar í sömu sókninni en Ísland fær víti.
5 2 : 2 - Michael Kraus (Þýskaland*) skoraði mark
4 Ólafur Stefánsson (Ísland) brennir af víti
Skoraði vissulega úr vítinu en hallaði sér fram og var lentur að mati annars dómarans. Óvenjuleg sjón.
3 Ólafur Stefánsson (Ísland) fiskar víti
Góð byrjun hjá Óla.
3 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland) varði skot
Varði vítakast frá Kraus.
2 2 : 1 - Arnór Atlason (Ísland) skoraði mark
Frábært skot í skrefinu eftir hraða miðju.
1 1 : 1 - Michael Haass (Þýskaland*) skoraði mark
1 1 : 0 - Ólafur Stefánsson (Ísland) skoraði mark
Með góðu uppstökki fyrir utan.
0 Textalýsing
Ísland og Þýskaland mætast aftur á sunnudaginn og þá í Halle/Westfalen í Þýskalandi.
0 Textalýsing
Austurríki er með 3 stig í riðlinum eftir sigur gegn Íslandi og jafntefli í Þýskalandi. Austurríkismenn spila í Lettlandi í kvöld. Tvö efstu lið riðilsins komast á EM 2012 í Serbíu.
0 Textalýsing
Ísland er með 2 stig eftir 2 leiki. Íslenska liðið vann Letta heima, 28:26, en tapaði fyrir Austurríki úti, 23:28.
0 Textalýsing
Þjóðverjar eru með 3 stig eftir 2 leiki í 5. riðli EM. Þeir gerðu jafntefli heima gegn Austurríki, 26:26, en unnu Lettland á útivelli, 36:18.
Sjá meira
Sjá allt
Dómarar:

Gangur leiksins: 2:2, 6:4, 8:8, 13:9, 17:11, 21:14, 23:16, 26:18, 27:22, 30:25, 33:27, 36:31.

Lýsandi:

Völlur: Laugardalshöll
Áhorfendafjöldi: 2.605

Ísland: (M). .

Þýskaland*: (M). .

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Valur 21 19 0 2 652:482 170 38
2 Fram 21 17 2 2 582:493 89 36
3 Haukar 21 16 0 5 582:489 93 32
4 Selfoss 21 6 5 10 496:539 -43 17
5 ÍR 21 7 3 11 496:508 -12 17
6 ÍBV 21 3 4 14 473:547 -74 10
7 Stjarnan 21 5 0 16 479:593 -114 10
8 Grótta 21 3 2 16 481:590 -109 8
03.04 Valur 34:23 Stjarnan
03.04 ÍBV 24:25 Haukar
03.04 ÍR 31:26 Grótta
03.04 Selfoss 28:34 Fram
27.03 Grótta 19:30 Valur
27.03 Fram 29:22 ÍBV
27.03 Stjarnan 26:30 Selfoss
27.03 Haukar 26:19 ÍR
22.03 ÍBV 27:27 Selfoss
21.03 Grótta 30:21 Stjarnan
20.03 ÍR 22:25 Fram
19.03 Valur 29:23 Haukar
16.03 Stjarnan 18:24 ÍBV
16.03 Selfoss 19:20 ÍR
15.03 Fram 28:26 Valur
15.03 Haukar 35:21 Grótta
12.03 Selfoss 23:23 Grótta
12.03 Fram 26:23 Haukar
22.02 Grótta 23:32 Fram
22.02 ÍR 34:30 ÍBV
19.02 Haukar 29:24 Stjarnan
18.02 Valur 31:22 Selfoss
15.02 Fram 30:29 Selfoss
15.02 Stjarnan 20:28 ÍR
12.02 Grótta 22:22 ÍBV
11.02 Haukar 29:20 Selfoss
11.02 Fram 30:28 Stjarnan
11.02 Valur 22:19 ÍR
08.02 ÍBV 21:32 Valur
01.02 Grótta 24:25 ÍR
01.02 Haukar 32:29 ÍBV
31.01 Stjarnan 24:40 Valur
25.01 ÍBV 17:25 Fram
24.01 Selfoss 27:22 Stjarnan
23.01 ÍR 25:26 Haukar
22.01 Valur 40:21 Grótta
19.01 Selfoss 24:22 ÍBV
19.01 Stjarnan 31:28 Grótta
17.01 Fram 22:20 ÍR
15.01 Haukar 28:23 Valur
11.01 ÍR 17:17 Selfoss
11.01 ÍBV 22:23 Stjarnan
08.01 Grótta 26:34 Haukar
08.01 Valur 31:28 Fram
05.01 ÍBV 23:26 ÍR
04.01 Selfoss 20:34 Valur
04.01 Fram 31:22 Grótta
04.01 Stjarnan 29:32 Haukar
14.11 Grótta 18:20 Selfoss
13.11 ÍR 28:29 Stjarnan
13.11 Haukar 20:28 Fram
13.11 Valur 29:21 ÍBV
09.11 ÍBV 19:31 Grótta
09.11 Stjarnan 18:24 Fram
08.11 Selfoss 24:27 Haukar
05.11 ÍR 23:31 Valur
02.11 ÍBV 20:26 Haukar
01.11 Selfoss 27:27 Fram
31.10 ÍR 30:18 Grótta
31.10 Valur 34:20 Stjarnan
18.10 Grótta 30:38 Valur
16.10 Stjarnan 19:25 Selfoss
16.10 Haukar 28:20 ÍR
16.10 Fram 29:20 ÍBV
12.10 Valur 28:22 Haukar
12.10 Grótta 22:24 Stjarnan
12.10 ÍBV 24:24 Selfoss
12.10 ÍR 20:20 Fram
05.10 Stjarnan 22:25 ÍBV
04.10 Selfoss 25:22 ÍR
02.10 Fram 25:29 Valur
02.10 Haukar 30:11 Grótta
19.09 Haukar 29:16 Stjarnan
19.09 Grótta 20:29 Fram
18.09 Valur 30:23 Selfoss
18.09 ÍR 22:22 ÍBV
14.09 Fram 27:26 Haukar
14.09 Stjarnan 20:19 ÍR
13.09 Selfoss 22:25 Grótta
13.09 ÍBV 16:26 Valur
07.09 Valur 35:26 ÍR
07.09 Grótta 21:23 ÍBV
06.09 Fram 33:22 Stjarnan
05.09 Haukar 32:20 Selfoss
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Valur 21 19 0 2 652:482 170 38
2 Fram 21 17 2 2 582:493 89 36
3 Haukar 21 16 0 5 582:489 93 32
4 Selfoss 21 6 5 10 496:539 -43 17
5 ÍR 21 7 3 11 496:508 -12 17
6 ÍBV 21 3 4 14 473:547 -74 10
7 Stjarnan 21 5 0 16 479:593 -114 10
8 Grótta 21 3 2 16 481:590 -109 8
03.04 Valur 34:23 Stjarnan
03.04 ÍBV 24:25 Haukar
03.04 ÍR 31:26 Grótta
03.04 Selfoss 28:34 Fram
27.03 Grótta 19:30 Valur
27.03 Fram 29:22 ÍBV
27.03 Stjarnan 26:30 Selfoss
27.03 Haukar 26:19 ÍR
22.03 ÍBV 27:27 Selfoss
21.03 Grótta 30:21 Stjarnan
20.03 ÍR 22:25 Fram
19.03 Valur 29:23 Haukar
16.03 Stjarnan 18:24 ÍBV
16.03 Selfoss 19:20 ÍR
15.03 Fram 28:26 Valur
15.03 Haukar 35:21 Grótta
12.03 Selfoss 23:23 Grótta
12.03 Fram 26:23 Haukar
22.02 Grótta 23:32 Fram
22.02 ÍR 34:30 ÍBV
19.02 Haukar 29:24 Stjarnan
18.02 Valur 31:22 Selfoss
15.02 Fram 30:29 Selfoss
15.02 Stjarnan 20:28 ÍR
12.02 Grótta 22:22 ÍBV
11.02 Haukar 29:20 Selfoss
11.02 Fram 30:28 Stjarnan
11.02 Valur 22:19 ÍR
08.02 ÍBV 21:32 Valur
01.02 Grótta 24:25 ÍR
01.02 Haukar 32:29 ÍBV
31.01 Stjarnan 24:40 Valur
25.01 ÍBV 17:25 Fram
24.01 Selfoss 27:22 Stjarnan
23.01 ÍR 25:26 Haukar
22.01 Valur 40:21 Grótta
19.01 Selfoss 24:22 ÍBV
19.01 Stjarnan 31:28 Grótta
17.01 Fram 22:20 ÍR
15.01 Haukar 28:23 Valur
11.01 ÍR 17:17 Selfoss
11.01 ÍBV 22:23 Stjarnan
08.01 Grótta 26:34 Haukar
08.01 Valur 31:28 Fram
05.01 ÍBV 23:26 ÍR
04.01 Selfoss 20:34 Valur
04.01 Fram 31:22 Grótta
04.01 Stjarnan 29:32 Haukar
14.11 Grótta 18:20 Selfoss
13.11 ÍR 28:29 Stjarnan
13.11 Haukar 20:28 Fram
13.11 Valur 29:21 ÍBV
09.11 ÍBV 19:31 Grótta
09.11 Stjarnan 18:24 Fram
08.11 Selfoss 24:27 Haukar
05.11 ÍR 23:31 Valur
02.11 ÍBV 20:26 Haukar
01.11 Selfoss 27:27 Fram
31.10 ÍR 30:18 Grótta
31.10 Valur 34:20 Stjarnan
18.10 Grótta 30:38 Valur
16.10 Stjarnan 19:25 Selfoss
16.10 Haukar 28:20 ÍR
16.10 Fram 29:20 ÍBV
12.10 Valur 28:22 Haukar
12.10 Grótta 22:24 Stjarnan
12.10 ÍBV 24:24 Selfoss
12.10 ÍR 20:20 Fram
05.10 Stjarnan 22:25 ÍBV
04.10 Selfoss 25:22 ÍR
02.10 Fram 25:29 Valur
02.10 Haukar 30:11 Grótta
19.09 Haukar 29:16 Stjarnan
19.09 Grótta 20:29 Fram
18.09 Valur 30:23 Selfoss
18.09 ÍR 22:22 ÍBV
14.09 Fram 27:26 Haukar
14.09 Stjarnan 20:19 ÍR
13.09 Selfoss 22:25 Grótta
13.09 ÍBV 16:26 Valur
07.09 Valur 35:26 ÍR
07.09 Grótta 21:23 ÍBV
06.09 Fram 33:22 Stjarnan
05.09 Haukar 32:20 Selfoss
urslit.net
Fleira áhugavert