Kári með 4 mörk gegn Balingen

Kári Kristján Kristjánsson
Kári Kristján Kristjánsson mbl.is/Kristinn

Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, skoraði 4 mörk í gærkvöld þegar lið hans, Wetzlar, vann Balingen, 27:22, í þýsku 1. deildinni í handknattleik.

Wetzlar er nú komið á lygnan sjó í deildinni með 20 stig í 11. sætinu og er níu stigum fyrir ofan umspilssæti deildarinnar, það þriðja neðsta, en í því sigur nú Ahlen-Hamm, lið Einars Hólmgeirssonar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka