Síðasti hluti þríleiks

Landsliðsmennirnir stranda í ströngu í Serbíu.
Landsliðsmennirnir stranda í ströngu í Serbíu. mbl.is/Árni Sæberg

Þegar þetta er ritað er óhætt að segja að ég hafi ekki al­veg jafnað mig eft­ir viður­eign­ina við Norðmenn á Evr­ópu­meist­ara­mót­inu þótt ég hafi ekki verið beinn þátt­tak­andi í leikn­um.

Því­lík rúss­íbanareið sem síðustu tíu mín­út­ur þessa leiks voru fyr­ir áhorf­end­ur hér í Vr­sac. Rúm­um tíu mín­út­um fyr­ir leiks­lok benti ekki margt til ís­lensks sig­ur. Flest var liðinu mót­drægt inni á vell­in­um og að mér sóttu minn­ing­ar frá EM í Slóven­íu fyr­ir átta árum þegar ég fylgdi ís­lenska landsliðinu eft­ir einu sinni sem oft­ar. Þá helt­ist það úr lest­inni eft­ir þrjá leiki í riðlakeppn­inni og hélt til síns heima eft­ir tvo tap­leiki og jafn­tefli í síðasta leik.

Vissu­lega er sá mögu­leiki enn fyr­ir hendi að sig­ur­inn sæti á Norðmönn­um í fyrra­kvöld nægi ekki einn og sér til að Ísland haldi áfram keppni á EM að lok­inni riðlakeppn­inni í kvöld. En mögu­leik­inn á sæti í mill­iriðlum jókst þó frem­ur en hitt með þess­um æv­in­týra­lega sigri sem lengi verður í minn­um hafður.

Pist­il Ívars í heild sinni er að finna í íþrótta­blaði Morg­un­blaðsins í dag

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert