Enginn samningur enn

Guðjón Valur Sigurðsson
Guðjón Valur Sigurðsson mbl.is/Golli

„Ég hef ekki skrifað und­ir neinn samn­ing við neitt fé­lag enn sem komið er,“ sagði Guðjón Val­ur Sig­urðsson, landsliðsmaður í hand­knatt­leik og leikmaður AG í Dan­mörku, við Morg­un­blaðið í gær.

Guðjón Val­ur hef­ur verið sterk­lega orðaður við þýska toppliðið Kiel og flest­ir virðast gera því skóna að hann fari þangað eft­ir þetta tíma­bil. Bylgj­an og Vís­ir sögðu í gær að hann væri bú­inn að skrifa und­ir tveggja ára samn­ing við lið Al­freðs Gísla­son­ar.

„Þegar ég skrifa und­ir samn­ing og viðkom­andi fé­lag ger­ir það op­in­bert verður það á hreinu og ekki fyrr. Við sjá­um bara til hvað það verður og hvenær. Í þess­um efn­um er ekk­ert staðfest fyrr en það er komið á blað, og blaðið komið í hend­ur þeirra sem hafa með það að gera, og þetta er ein­fald­lega ekki komið á það stig. Eng­inn samn­ing­ur er far­inn frá mér til ein­hvers fé­lags, það er hinn eini sann­leik­ur í mál­inu. Svo bíðum við bara og sjá­um hvað ger­ist,“ sagði Guðjón Val­ur, sem býr sig und­ir bik­ar­helg­ina í danska hand­bolt­an­um.

Nán­ar í íþrótta­blaði Morg­un­blaðsins í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert