Ólafur: Enga fjallabaksleið

00:00
00:00

Ólaf­ur Stef­áns­son, fyr­irliði ís­lenska landsliðsins í hand­knatt­leik, vill að liðið verði búið að tryggja sér ólymp­íu­sætið á morg­un, eft­ir leik­inn við Jap­ani, en í kvöld mæt­ir ís­lenska liðið Sí­lemönn­um í fyrsta leikn­um af þrem­ur í for­keppni Ólymp­íu­leik­anna.

„Við eig­um að geta verið bún­ir að tryggja okk­ur ólymp­íu­sætið á laug­ar­deg­in­um og við verðum að gera það. Við höf­um oft farið ein­hverja fjalla­bak­sleið en við ætl­um að forðast hana núna. Við þurf­um að fá vörn­ina góða sem er mjög mik­il­vægt. Það er oft­ast hún sem hef­ur mest að segja og við erum góðir í hraðaupp­hlaup­un­um. Ef vörn­in verður góð ásamt markvörsl­unni hef ég litl­ar áhyggj­ur,“ sagði Ólaf­ur, sem er kom­inn aft­ur í landsliðshóp­inn en hann var ekki með liðinu á Evr­ópu­mót­inu í Serbíu í janú­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert