Annar sigur Blika kom á Selfossi

Árni Vilhjálmsson fagnar ásamt félögum sínum eftir að hafa komið …
Árni Vilhjálmsson fagnar ásamt félögum sínum eftir að hafa komið Blikum yfir í kvöld. Ljósmynd/Guðmundur Karl

Selfoss mætti Breiðabliki í 6. umferð úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsi-deildarinnar, á Selfossvelli klukkan 19.15. Breiðablik sigraði 2:0.  Árni Vilhjálmsson skoraði fyrir Breiðablik í fyrri hálfleik og Petar Rnkovic í þeim síðari. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.

Lið Selfoss: Ismet Duracak - Ivar Skjerve, Stefán Ragnar Guðlaugsson, Endre Ove Brenne, Andri Freyr Björnsson - Babacar Sarr, Robert Sandnes, Jon André Röyrane - Ólafur Karl Finsen, Jón Daði Böðvarsson, Viðar Örn Kjartansson.
Varamenn: Sigurður E. Guðlaugsson, Ingólfur Þórarinsson, Moustapha Cissé, Abdoulaye Ndiaye, Gunnar Már Hallgrímsson (M), Joe Tillen, Tómas Leifsson.

Lið Breiðabliks: Ingvar Þór Kale - Gísli Páll Helgason, Renee Troost, Sverrir Ingi Ingason, Kristinn Jónsson - Olgeir Sigurgeirsson, Finnur Orri Margeirsson, Andri Rafn Yeoman -Haukur Baldvinsson, Petar Rnkovic, Árni Vilhjálmsson.
Varamenn: Sindri Snær Magnússon, Elfar Árni Aðalsteinsson, Rafn Andri Haraldsson, Jökull I. Elísabetarson, Þórður Steinar Hreiðarsson, Guðmundur Pétursson, Sigmar Ingi Sigurðarson (M).

Selfoss 0:2 Breiðablik opna loka
90. mín. Leik lokið Leiknum er lokið með sigri Breiðabliks 2:0. Annar sigur Blikanna í deildinni.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka