Serbi fyrir Sveinbjörn

Sveinbjörn Pétursson er farinn til Þýskalands en útlit er fyrir …
Sveinbjörn Pétursson er farinn til Þýskalands en útlit er fyrir að Serbi leysi hann af hólmi. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Lið Ak­ur­eyr­inga í hand­bolt­an­um er búið að finna markvörð til að fylla skarð Svein­björns Pét­urs­son­ar en svo til er frá­gengið að 24 ára gam­all Ser­bi muni ganga í raðir norðanliðsins og spila með því í N1-deild­inni á næstu leiktíð.

„Okk­ur leist mjög vel á hann og það stefn­ir allt í að þessi strák­ur verði með okk­ur á næsta tíma­bili. Hon­um leist mjög vel á liðið okk­ar og von­andi sem­ur hann við okk­ur,“ sagði Heim­ir Örn Árna­son við Morg­un­blaðið en Heim­ir Örn er tek­inn við þjálf­un Ak­ur­eyr­arliðsins, ásamt Bjarna Fritz­syni af Atla Hilm­ars­syni.

Svein­björn, sem hef­ur varið mark Ak­ur­eyr­inga með glæsi­brag und­an­far­in tvö ár, samdi í síðasta mánuði við þýska B-deild­arliðið Aue en Ak­ur­eyr­ing­ur­inn Rún­ar Sig­tryggs­son var á dög­un­um ráðinn þjálf­ari liðsins.

Heim­ir Örn er byrjaður að púsla liði sínu sam­an fyr­ir næstu leiktíð. Hann seg­ir að varn­ar­jaxl­inn Hreinn Hauks­son hafi ákveðið að spila með liðinu en hann er vænt­an­leg­ur heim úr námi frá Svíþjóð. „Við erum gríðarlega ánægðir með að fá Hrein aft­ur. Hann ætl­ar að gefa sig 100% í verk­efnið,“ sagði Heim­ir Örn. gummih@mbl.is

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

  • Engin mynd til af bloggara Heim­ir Lárus­son Fjeld­sted: En

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert