Þorgerður Anna gefur ekki kost á sér

Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, og Ramune Pekarskyte, …
Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, og Ramune Pekarskyte, stórskytta. mbl.is

Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið 21 manns æfingahóp til að taka þátt í æfingum og tveimur landsleikjum við Svía sem fram fara í íþróttahúsinu í Austurbergi 23. og 24. þessa mánaðar.

Vegna meiðsla gaf Þorgerður Anna Atladóttir ekki kost á sér í landsliðið að þessu sinni. Landsliðið kemur saman til æfinga á mánudaginn.

Leikirnir við Svía eru fyrsti liður í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir umspilsleiki við Tékka í vor um sæti á HM sem haldið verður í Serbíu í desember.

<strong>Markmenn:</strong>

Dröfn Haraldsdóttir, FH

Guðný Jenný Ásmundsdóttir, Val

<strong>Aðrir leikmenn:</strong>

Arna Sif Pálsdóttir, Aalborg

Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram

Birna Berg Haraldsdóttir, Fram

Brynja Magnúsdóttir, HK

Dagný Skúladóttir, Val

Elísabet Gunnarsdóttir, Fram

Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni

Hekla Ámundadóttir, Fram

Hildigunnur Einarsdóttir, Tertnes

Hildur Þorgeirsdóttir, Blomberg-Lippe

Hrafnhildur Skúladóttir, Val

Karen Knútsdóttir, Blomberg-Lippe

Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni

Ramune Pekarskyte, Levanger

Rut Jónsdóttir, Tvis Holstebro

Steinunn Björnsdóttir, Fram

Stella Sigurðardóttir, Fram

Þórey Rósa Stefánsdóttir, Tvis Holstebro

Unnur Ómarsdóttir, Gróttu

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert