Tvöfalt hjá Fram í þriðja sinn

Einar Jónsson, þjálfari Fram, skipar sínum mönnum fyrir.
Einar Jónsson, þjálfari Fram, skipar sínum mönnum fyrir. Morgunblaðið/Eva Björk

Kvenna- og karlalið Fram eru Íslandsmeistarar í handknattleik 2013. Þetta er í þriðja sinn í sögu Fram sem félagið er handhafi beggja titlana á sama tíma. Um leið er þetta í fyrsta sinn sem sama félagið vinnur tvöfalt á sama keppnistímabili.

Fram vann tvöfalt 1950 og aftur 20 árum síðar og í þriðja sinn nú. Haukar unnu tvöfalt 2001 og aftur 2005. Þrjú lið hafa náð þessu áfanga einu sinni, Ármann 1949, FH 1961 og Valur 1973. 

Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Fram, fer yfir málin með leikmönnum …
Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Fram, fer yfir málin með leikmönnum sínum á keppnistímabilinu. Eggert Jóhannesson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert