Hræktu harðfisknum í ríki Þóris - myndband

Þóriri Hergeirsson bauð lærimeyjum sínum upp á harðfisk á Fimmvörðuhálsi.
Þóriri Hergeirsson bauð lærimeyjum sínum upp á harðfisk á Fimmvörðuhálsi. AFP

Sel­fyss­ing­ur­inn Þórir Her­geirs­son er nú með læri­meyj­um sín­um í norska landsliðinu á heims­meist­ara­mót­inu í hand­knatt­leik þar sem liðið hef­ur unnið alla þrjá leiki sína. Íslands­för hóps­ins síðasta sum­ar virðist því hafa farið vel í mann­skap­inn.

Þórir ákvað að fara með landsliðið sitt heim til Íslands snemma síðasta sum­ar þar sem ým­is­legt var brallað, og nú sýn­ir TV2 stutta þætti um Íslands­för­ina. Þætt­irn­ir bera heitið Í ríki Þóris.

Í fyrsta þætt­in­um sjást heims- og ólymp­íu­meist­ar­arn­ir meðal ann­ars þenja radd­bönd­in við nátt­úruperluna Skóga­foss áður en þeir héldu í göngu yfir Fimm­vörðuháls. Þegar hóp­ur­inn sett­ist niður til að nær­ast á leið sinni tók Þórir upp poka af harðfiski og gaf leik­mönn­um sín­um að smakka. Ekki kunnu all­ir gott að meta og mátti sjá suma leik­menn hrein­lega hrækja matn­um út úr sér við mikla kátínu annarra. Sjón er sögu rík­ari en fyrsta þátt­inn má sjá með því að smella hér.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert