Gunnar Steinn í liði umferðarinnar

Gunnar Steinn er leikstjórnandi hjá Nantes.
Gunnar Steinn er leikstjórnandi hjá Nantes. Ljósmynd/Sylvain Artu

Gunn­ar Steinn Jóns­son var val­inn í úr­valslið 12. um­ferðar frönsku 1. deild­ar­inn­ar í hand­knatt­leik sem birt var í dag. Gunn­ar Steinn fór á kost­um þegar lið hans Nan­tes vann meist­aralið Par­is Hand­ball, 30:26, á heima­velli í síðustu viku.

Gunn­ar Steinn skoraði þá sjö mörk úr jafn mörg­um skot­um auk þess sem hann stýrði leik liðsins af dugnaði og út­sjón­ar­semi. Þá Gunn­ar Steinn einnig fast­ur fyr­ir í vörn­inni.

Eng­inn leikmaður úr meist­araliði Par­is Hand­ball er í liði um­ferðar­inn­ar. Gunn­ar Steinn er eini liðsmaður Nan­tes sem val­inn var í úr­valsliðið. Tveir leik­menn St Raphaël eru  í liðinu, en lið Dun­kerque, Chambéry, Aix og Tolou­se eiga einn mann hvert í liðinu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert