Ótrúleg stemning þegar bikarinn fór á loft

Hún var ótrúleg stemningin þegar ÍBV fagnaði íslandsmeistaratitlinum í handbolta eftir sigur á Haukum. Stuðningsmenn Eyjamanna sungu og trölluðu á pöllunum og mátti sjá fullorðna menn gráta.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert