Erum alls ekki búnir að vera

Alexander Petersson.
Alexander Petersson. mbl.is/Golli

„Þetta verða erfiðir leik­ir, það er al­veg ljóst,“ sagði Al­ex­and­er Peters­son, landsliðsmaður í hand­knatt­leik, um kom­andi lands­leik­ina tvo, við Ísra­el hér heima annað kvöld og gegn Svart­fell­ing­um ytra um helg­ina.

Leik­ur­inn við Ísra­el í Laug­ar­dals­höll­inni annað kvöld mark­ar upp­haf undan­keppni EM 2016. „Maður er aðeins ryðgaður og bú­inn að gleyma nokkr­um kerf­um en þau rifjast fljótt upp,“ sagði Al­ex­and­er glaður í bragði en al­mennt var létt yfir landsliðsmönn­un­um á æf­ing­unni í gær­kvöldi og ljóst að þeir eru staðráðnir í að bæta upp annað kvöld í Laug­ar­dals­höll, eins og hægt er, fyr­ir von­brigðin í vor þegar ís­lenska landsliðið féll úr undan­keppni HM.

„Við verðum að sýna ís­lensku þjóðinni að við erum ekki bún­ir að vera sem lið þótt marg­ir séu farn­ir að eld­ast. Mér sýn­ist við vera í góðum mál­um, all­ir leik­menn í góðu leik­formi og staðráðnir í að gefa sig alla í þessa tvo leiki og sýna hversu góðir við erum í raun og veru,“ sagði Al­ex­and­er ákveðinn.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert