Hjartað segir mér þetta

Snorri Steinn Guðjónsson með silfurverðlaunin í Peking 2008, ásamt Ólafi …
Snorri Steinn Guðjónsson með silfurverðlaunin í Peking 2008, ásamt Ólafi Stefánssyni og Guðjóni Val Sigurðssyni. mbl.is/Brynjar Gauti

„Þetta var risa­ákvörðun og mjög erfitt að taka hana, sem kom mér reynd­ar alls ekk­ert á óvart. Þetta er búið að vera hluti af lífi manns í ein­hver 15 ár og þá er eðli­legt að maður ákveði sig ekki 1, 2 og 3,“ seg­ir Snorri Steinn Guðjóns­son, sem er hætt­ur í ís­lenska landsliðinu í hand­bolta eft­ir far­sæl­an fer­il.

Sjá frétt mbl.is: Snorri Steinn hætt­ur með landsliðinu

Snorri hef­ur verið leik­stjórn­andi landsliðsins um ára­bil og meðal ann­ars tekið þátt í því að vinna silf­ur­verðlaun á Ólymp­íu­leik­un­um 2008 og bronsverðlaun á EM 2010. Hann á að baki 257 A-lands­leiki og hef­ur skorað í þeim 846 mörk. Nú læt­ur þessi 35 ára gamli leikmaður Ni­mes í Frakklandi hins veg­ar gott heita með landsliðinu:

„Það er svo sem ekki ein­hver ein ástæða fyr­ir þessu. Auðvitað var það alltaf mark­miðið hjá mér, og ör­ugg­lega fleir­um, að kom­ast á þessa blessuðu Ólymp­íu­leika í sum­ar og það hefði verið mjög fal­leg­ur end­ir. Svo varð ekki. Það er svo­lítið síðan maður fór að leiða hug­ann að þessu. Hjartað seg­ir mér að þetta sé fínn tíma­punkt­ur til að stíga til hliðar. Það er eng­in drama­tík í því svo sem. Núna er bara nýtt tíma­bil að hefjast, og nýtt tíma­bil hjá landsliðinu, og því er þetta kannski ágæt­is tíma­punkt­ur,“ sagði Snorri.

Snorri er orðinn 35 ára gam­all en spil­ar stórt hlut­verk hjá Ni­mes í einni sterk­ustu deild heims, og hefði vænt­an­lega átt víst sæti í landsliðshópi Geirs Sveins­son­ar á HM í Frakklandi í janú­ar. Hann seg­ist ekki vera að draga sig til hlés úr landsliðinu nú til þess að hlífa lík­am­an­um við álagi:

„Það er ekk­ert álag á mér hér þannig séð, við spil­um einn leik í viku og ég er í þrusu­formi. Lík­am­legt at­gervi er langt frá því að vera ein­hver ástæða fyr­ir þess­ari ákvörðun. En það þarf fleira til. Það kost­ar líka sitt að vera landsliðsmaður, er gríðarlega krefj­andi og þetta er bú­inn að vera lang­ur tími. Mér fannst þetta vera tíma­punkt­ur­inn hjá mér. Ég er ekki í nokkr­um vafa um að ég hef get­una til að spila áfram í landsliðinu. Ég hefði farið létt með það, ef þú spyrð mig, en það get­ur verið að aðrir séu ósam­mála því. Þetta varð hins veg­ar niðurstaðan,“ sagði Snorri.

„Ég er bú­inn að vera í heil­miklu sam­bandi við Geira [Geir Sveins­son]. Við töluðum fyrst sam­an í haust og ég sagði hon­um strax hvernig hug­ur­inn stæði. Á end­an­um varð maður svo að taka ákvörðun, og þetta varð niðurstaðan. Það er ekki annað að gera en að standa með henni og svo verður tím­inn að leiða í ljós hvernig mér á eft­ir að líða þegar landsliðið er að spila og svona,“ sagði Snorri.

Nán­ar er rætt við Snorra í íþrótta­blaði Morg­un­blaðsins í fyrra­málið.

Snorri Steinn skorar gegn Rússum á EM 2010, þar sem …
Snorri Steinn skor­ar gegn Rúss­um á EM 2010, þar sem Ísland fékk bronsverðlaun. mbl.is/​Krist­inn
Snorri Steinn í leik gegn Króötum á EM í Póllandi …
Snorri Steinn í leik gegn Króöt­um á EM í Póllandi í janú­ar, sem reynd­ist hans síðasta stór­mót. Ljós­mynd/​Foto Olimpik
mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Valur 20 18 0 2 618:459 159 36
2 Fram 20 16 2 2 548:465 83 34
3 Haukar 20 15 0 5 557:465 92 30
4 Selfoss 20 6 5 9 468:505 -37 17
5 ÍR 20 6 3 11 465:482 -17 15
6 ÍBV 20 3 4 13 449:522 -73 10
7 Stjarnan 20 5 0 15 456:559 -103 10
8 Grótta 20 3 2 15 455:559 -104 8
27.03 Fram 29:22 ÍBV
27.03 Stjarnan 26:30 Selfoss
27.03 Grótta 19:30 Valur
27.03 Haukar 26:19 ÍR
22.03 ÍBV 27:27 Selfoss
21.03 Grótta 30:21 Stjarnan
20.03 ÍR 22:25 Fram
19.03 Valur 29:23 Haukar
16.03 Stjarnan 18:24 ÍBV
16.03 Selfoss 19:20 ÍR
15.03 Fram 28:26 Valur
15.03 Haukar 35:21 Grótta
12.03 Selfoss 23:23 Grótta
12.03 Fram 26:23 Haukar
22.02 Grótta 23:32 Fram
22.02 ÍR 34:30 ÍBV
19.02 Haukar 29:24 Stjarnan
18.02 Valur 31:22 Selfoss
15.02 Fram 30:29 Selfoss
15.02 Stjarnan 20:28 ÍR
12.02 Grótta 22:22 ÍBV
11.02 Haukar 29:20 Selfoss
11.02 Fram 30:28 Stjarnan
11.02 Valur 22:19 ÍR
08.02 ÍBV 21:32 Valur
01.02 Haukar 32:29 ÍBV
01.02 Grótta 24:25 ÍR
31.01 Stjarnan 24:40 Valur
25.01 ÍBV 17:25 Fram
24.01 Selfoss 27:22 Stjarnan
23.01 ÍR 25:26 Haukar
22.01 Valur 40:21 Grótta
19.01 Selfoss 24:22 ÍBV
19.01 Stjarnan 31:28 Grótta
17.01 Fram 22:20 ÍR
15.01 Haukar 28:23 Valur
11.01 ÍBV 22:23 Stjarnan
11.01 ÍR 17:17 Selfoss
08.01 Valur 31:28 Fram
08.01 Grótta 26:34 Haukar
05.01 ÍBV 23:26 ÍR
04.01 Selfoss 20:34 Valur
04.01 Fram 31:22 Grótta
04.01 Stjarnan 29:32 Haukar
14.11 Grótta 18:20 Selfoss
13.11 ÍR 28:29 Stjarnan
13.11 Haukar 20:28 Fram
13.11 Valur 29:21 ÍBV
09.11 ÍBV 19:31 Grótta
09.11 Stjarnan 18:24 Fram
08.11 Selfoss 24:27 Haukar
05.11 ÍR 23:31 Valur
02.11 ÍBV 20:26 Haukar
01.11 Selfoss 27:27 Fram
31.10 ÍR 30:18 Grótta
31.10 Valur 34:20 Stjarnan
18.10 Grótta 30:38 Valur
16.10 Stjarnan 19:25 Selfoss
16.10 Fram 29:20 ÍBV
16.10 Haukar 28:20 ÍR
12.10 Valur 28:22 Haukar
12.10 Grótta 22:24 Stjarnan
12.10 ÍBV 24:24 Selfoss
12.10 ÍR 20:20 Fram
05.10 Stjarnan 22:25 ÍBV
04.10 Selfoss 25:22 ÍR
02.10 Fram 25:29 Valur
02.10 Haukar 30:11 Grótta
19.09 Haukar 29:16 Stjarnan
19.09 Grótta 20:29 Fram
18.09 Valur 30:23 Selfoss
18.09 ÍR 22:22 ÍBV
14.09 Fram 27:26 Haukar
14.09 Stjarnan 20:19 ÍR
13.09 Selfoss 22:25 Grótta
13.09 ÍBV 16:26 Valur
07.09 Valur 35:26 ÍR
07.09 Grótta 21:23 ÍBV
06.09 Fram 33:22 Stjarnan
05.09 Haukar 32:20 Selfoss
03.04 19:30 ÍBV : Haukar
03.04 19:30 Valur : Stjarnan
03.04 19:30 Selfoss : Fram
03.04 19:30 ÍR : Grótta
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Valur 20 18 0 2 618:459 159 36
2 Fram 20 16 2 2 548:465 83 34
3 Haukar 20 15 0 5 557:465 92 30
4 Selfoss 20 6 5 9 468:505 -37 17
5 ÍR 20 6 3 11 465:482 -17 15
6 ÍBV 20 3 4 13 449:522 -73 10
7 Stjarnan 20 5 0 15 456:559 -103 10
8 Grótta 20 3 2 15 455:559 -104 8
27.03 Fram 29:22 ÍBV
27.03 Stjarnan 26:30 Selfoss
27.03 Grótta 19:30 Valur
27.03 Haukar 26:19 ÍR
22.03 ÍBV 27:27 Selfoss
21.03 Grótta 30:21 Stjarnan
20.03 ÍR 22:25 Fram
19.03 Valur 29:23 Haukar
16.03 Stjarnan 18:24 ÍBV
16.03 Selfoss 19:20 ÍR
15.03 Fram 28:26 Valur
15.03 Haukar 35:21 Grótta
12.03 Selfoss 23:23 Grótta
12.03 Fram 26:23 Haukar
22.02 Grótta 23:32 Fram
22.02 ÍR 34:30 ÍBV
19.02 Haukar 29:24 Stjarnan
18.02 Valur 31:22 Selfoss
15.02 Fram 30:29 Selfoss
15.02 Stjarnan 20:28 ÍR
12.02 Grótta 22:22 ÍBV
11.02 Haukar 29:20 Selfoss
11.02 Fram 30:28 Stjarnan
11.02 Valur 22:19 ÍR
08.02 ÍBV 21:32 Valur
01.02 Haukar 32:29 ÍBV
01.02 Grótta 24:25 ÍR
31.01 Stjarnan 24:40 Valur
25.01 ÍBV 17:25 Fram
24.01 Selfoss 27:22 Stjarnan
23.01 ÍR 25:26 Haukar
22.01 Valur 40:21 Grótta
19.01 Selfoss 24:22 ÍBV
19.01 Stjarnan 31:28 Grótta
17.01 Fram 22:20 ÍR
15.01 Haukar 28:23 Valur
11.01 ÍBV 22:23 Stjarnan
11.01 ÍR 17:17 Selfoss
08.01 Valur 31:28 Fram
08.01 Grótta 26:34 Haukar
05.01 ÍBV 23:26 ÍR
04.01 Selfoss 20:34 Valur
04.01 Fram 31:22 Grótta
04.01 Stjarnan 29:32 Haukar
14.11 Grótta 18:20 Selfoss
13.11 ÍR 28:29 Stjarnan
13.11 Haukar 20:28 Fram
13.11 Valur 29:21 ÍBV
09.11 ÍBV 19:31 Grótta
09.11 Stjarnan 18:24 Fram
08.11 Selfoss 24:27 Haukar
05.11 ÍR 23:31 Valur
02.11 ÍBV 20:26 Haukar
01.11 Selfoss 27:27 Fram
31.10 ÍR 30:18 Grótta
31.10 Valur 34:20 Stjarnan
18.10 Grótta 30:38 Valur
16.10 Stjarnan 19:25 Selfoss
16.10 Fram 29:20 ÍBV
16.10 Haukar 28:20 ÍR
12.10 Valur 28:22 Haukar
12.10 Grótta 22:24 Stjarnan
12.10 ÍBV 24:24 Selfoss
12.10 ÍR 20:20 Fram
05.10 Stjarnan 22:25 ÍBV
04.10 Selfoss 25:22 ÍR
02.10 Fram 25:29 Valur
02.10 Haukar 30:11 Grótta
19.09 Haukar 29:16 Stjarnan
19.09 Grótta 20:29 Fram
18.09 Valur 30:23 Selfoss
18.09 ÍR 22:22 ÍBV
14.09 Fram 27:26 Haukar
14.09 Stjarnan 20:19 ÍR
13.09 Selfoss 22:25 Grótta
13.09 ÍBV 16:26 Valur
07.09 Valur 35:26 ÍR
07.09 Grótta 21:23 ÍBV
06.09 Fram 33:22 Stjarnan
05.09 Haukar 32:20 Selfoss
03.04 19:30 ÍBV : Haukar
03.04 19:30 Valur : Stjarnan
03.04 19:30 Selfoss : Fram
03.04 19:30 ÍR : Grótta
urslit.net
Fleira áhugavert