Yfirburðir íslenskra þjálfara - „Við vitum hvernig á að stýra liðum“

Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs.
Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs. AFP

Tak­ist Þóri Her­geirs­syni, landsliðsþjálf­ara kvenna­landsliðs Nor­egs að stýra liðinu til sig­urs á EM í hand­knatt­leik í Svíþjóð í dag mun sá magnaði ár­ang­ur verða að veru­leika að ís­lensk­ir þjálf­ar­ar munu hafa stýrt landsliðum til sig­urs á þrem­ur af fjór­um stór­mót­um í íþrótt­inni á ár­inu.

Í janú­ar stýrði Dag­ur Sig­urðsson Þýskalandi til sig­urs á EM karla.

Guðmund­ur Guðmunds­son stýrði danska karla­landsliðinu til sig­urs á Ólymp­íu­leik­un­um í Ríó í ág­úst. Þar vann Rúss­land í kvenna­flokki.

Þórir get­ur hins veg­ar skilað þriðja titl­in­um í hús ís­lensku þjálf­ar­anna í dag með sigri á Hol­lend­ing­um.

„Við erum Íslend­ing­ar, og við vit­um hvernig við eig­um að stýra liðum,“ sagði gam­an­sam­ur Þórir Her­geirs­son við NTB.

Nor­eg­ur mæt­ir Hollandi í úr­slita­leik Evr­ópu­móts­ins kl. 17:00 í dag. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert