Sá mikilvægasti frá 1961

Josip Juric Gric skorar fyrir Val í fyrri leiknum gegn …
Josip Juric Gric skorar fyrir Val í fyrri leiknum gegn Potaissa Turda á Hlíðarenda. mbl.is/Kristinn Magnúsosn

„Þetta er mik­il­væg­asti leik­ur fé­lags­ins Potaissa Turda frá ár­inu 1961,“ sagði Flori­an Cris­an, talsmaður Potaissa Turda, rúm­enska liðsins sem Vals­menn mæta í undanúr­slit­um Áskor­enda­keppni Evr­ópu í hand­knatt­leik karla í Turda í gær.

Cris­an sagði við Morg­un­blaðið að síðan Potaissa Turda vann rúm­ensku bik­ar­keppn­ina í knatt­spyrnu 1961 hefði fé­lagið ekki unnið titil eða hampað bik­ar. „Ef við kom­umst í úr­slit í Evr­ópu­keppni í hand­bolta væri um stórviðburð að ræða,“ sagði Cris­an er Morg­un­blaðið hitti hann að máli í Turda í gær.

Potaissa Turda hef­ur á sinni könnu hand­bolta, fót­bolta, blak og körfu­bolta. Aðeins hand­boltaliðið, sem stofnað var 2008, er í efstu deild í sinni grein. Hand­boltaliðið er komið í undanúr­slit bik­ar­keppn­inn­ar í Rúm­en­íu og í undanúr­slit í deild­ar­keppn­inni. iben@mbl.is

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka