Guðjón áfram meiddur og Löwen tapaði

Guðjón Valur Sigurðsson.
Guðjón Valur Sigurðsson. Ljósmynd/rhein-neckar-loewen.de

Guðjón Val­ur Sig­urðsson er enn á meiðslalist­an­um hjá liði Rhein-Neckar Löwen sem tapaði á úti­velli gegn Flens­burg í dag með fimm marka mun, 27:22, í þýsku 1. deild­inni í hand­knatt­leik.

Guðjón Val­ur er meidd­ur á kálfa en nú hef­ur landsliðsfyr­irliðinn misst af tveim­ur fyrstu leikj­um Rhein-Neckar í deild­inni. Al­ex­and­ers Peters­son skoraði þrjú mörk fyr­ir Rhein-Neckar í dag úr 10 skot­um.

Bjarki Már Elís­son er sömu­leiðis á meiðslalista Füch­se-Berl­in sem vann Ludwigs­hafen 31:24 ör­ugg­lega. Berlín­ar­ref­irn­ir voru að leika sinn fyrsta leik í þýsku deild­inni í dag.

Rún­ar Kára­son skoraði þrjú mörk fyr­ir Hanno­ver Burgdorf sem vann 29:27 sig­ur á Wetzl­ar í Hanno­ver. Hanno­ver hef­ur unnið fyrstu tvo leiki sína.

Kiel, læri­svein­ar Al­freðs Gísla­son­ar, unnu fyrr í morg­un, 32:32 sig­ur á Mag­deburg. Kiel hef­ur unnið báða sína leiki.

Þá skoraði Ragn­ar Jó­hanns­son eitt mark fyr­ir Hütten­berg, liðinu sem Aðal­steinn Eyj­ólfs­son stýr­ir, en liðið beið lægri hlut gegn Melsungen á heima­velli, 28:27. Hütten­berg er án stiga eft­ir þrjá leiki

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert