Þórir fékk vondar fréttir

Þórir Hergeirsson.
Þórir Hergeirsson. AFP

Þórir Her­geirs­son þjálf­ari norska kvenna­landsliðsins í hand­knatt­leik fékk vond­ar frétt­ir nú síðdeg­is.

Am­anda Kurtovic, einn af lyk­il­mönn­um norska landsliðsins, varð fyr­ir meiðslum á hné í vináttu­leik gegn Frökk­um í gær og eft­ir lækn­is­skoðun nú síðdeg­is kom í ljós að fremra kross­bandið í vinstra hné henn­ar er slitið og þar með verður hún frá æf­ing­um og keppni næstu mánuðina.

Kurtovic, sem leik­ur í stöðu hægri skyttu, verður því ekki með Norðmönn­um í úr­slita­keppni Evr­ópu­móts­ins sem hefst í Frakklandi á fimmtu­dag­inn en Nor­eg­ur, und­ir stjórn Þóris, hef­ur hampað Evr­ópu­meist­ara­titl­in­um síðustu tvö skipt­in.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
16.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
16.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert