Taparar unnu Viljandi

mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir

Í gærkvöldi fór fram leikur í efstu deild í handboltanum í Eistlandi. Nöfn liðanna sem mættust eru athyglisverð fyrir þá sem skilja íslensku. 

Viðureignin var Tapa - Viljandi, hún fór sem sagt fram á heimavelli Tapa og vann heimaliðið 20:18. 

Viljandi er í 4. sæti deildarinnar með 11 stig en Tapa er í 5. sæti þrátt fyrir sigur með 9 stig.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert