Stóri hópur Íslands fyrir HM í Egyptalandi

Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur valið stóra hópinn fyrir HM í …
Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur valið stóra hópinn fyrir HM í Egyptalandi. AFP

Guðmund­ur Þórður Guðmunds­son, þjálf­ari ís­lenska karla­landsliðsins í hand­knatt­leik, hef­ur valið þá 35 leik­menn sem koma til greina í hóp­inn sem tek­ur þátt á heims­meist­ara­mót­inu í Egyptalandi í janú­ar.

Hand­knatt­leiks­sam­band Íslands sendi frá sér til­kynn­ingu þess efn­is í dag og seg­ir þar að reikna megi með að 22-24 leik­menn verði í æf­inga­hóp sem kem­ur sam­an í janú­ar. Af þeim fara svo 20 til Egypta­lands.

Eft­ir­tald­ir skipa hóp­inn en til hliðar má sjá fé­lagslið leik­manna, lands­leikja­fjölda og mörk.

Al­ex­and­er Peters­son

Die Rhein-Necker Löwen

181

719

Arn­ar Freyr Arn­ars­son

MT Melsungen

52

69

Arn­ór Þór Gunn­ars­son

Die Berg­ischer Hand­ball Club

114

332

Aron Pálm­ars­son

FC Barca

149

579

Atli Ævar Ing­ólfs­son

Sel­foss

12

11

Ágúst Elí Björg­vins­son

KIF Kol­d­ing

31

0

Bjarki Már Elís­son

TBV Lem­go Lippe

71

165

Björg­vin Páll Gúst­avs­son

Hauk­ar

230

13

Daní­el Freyr Andrés­son

GUIF

2

0

Daní­el Þór Inga­son

Ribe Es­bjerg HH

31

9

Elliði Snær Viðars­son

Gum­mers­bach

6

4

Elv­ar Ásgeirs­son

TVB 1898 Stutt­g­art

0

0

Elv­ar Örn Jóns­son

Skjern Hånd­bold

35

92

Gísli Þor­geir Kristjáns­son

SC Mag­deburg

24

32

Grét­ar Ari Guðjóns­son

Ca­vial Nice

7

0

Guðmund­ur Árni Ólafs­son

Aft­ur­eld­ing

13

25

Guðmund­ur Hólm­ar Helga­son

Sel­foss

25

6

Gunn­ar Steinn Jóns­son

Ribe Es­bjerg HH

42

36

Há­kon Daði Styrmis­son

ÍBV

6

23

Jan­us Daði Smára­son

Göpp­ingen

18

18

Kári Kristján Kristjáns­son

ÍBV

145

178

Kristján Örn Kristjáns­son

Pays d'Aix Uni­versite Club

7

13

Magnús Óli Magnús­son

Val­ur

6

6

Odd­ur Grét­ars­son

HBW Bal­ingen-Weilstetten

18

31

Orri Freyr Þorkels­son

Hauk­ar

1

1

Óðinn Þór Rík­h­arðsson

TTH Hol­ste­bro

14

44

Ólaf­ur Andrés Guðmunds­son

IFK Kristianstad

123

230

Ómar Ingi Magnús­son

SC Mag­deburg

47

129

Óskar Ólafs­son

Drammen

0

0

Sig­valdi Björn Guðjóns­son

Vive Tauron Kielce

28

54

Sveinn Jó­hanns­son

Sönd­erjyskE Hånd­bold

9

15

Teit­ur Örn Ein­ars­son

IFK Kristianstad

18

18

Viggó Kristjáns­son

TVB 1898 Stutt­g­art

11

21

Vikt­or Gísli Hall­gríms­son

GOG Hånd­ball

18

0

Ýmir Örn Gísla­son

Die Rhein-Necker Löwen

42

20

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert