Íslenski hesturinn stækkar

Þórður Pálsson og Pétur Halldórsson sýningarstjórar kynbótahrossa á landsmóti. Pétur …
Þórður Pálsson og Pétur Halldórsson sýningarstjórar kynbótahrossa á landsmóti. Pétur segir íslenska hestinn stækka. mbl.is/Þórunn

<span><span>„Íslenski hest­ur­inn er klár­lega að stækka,“ sagði Pét­ur Hall­dórs­son sýn­inga­stjóri kyn­bóta­hrossa á lands­móti. Fyr­ir </​span><span>nokkr­um</​span><span> árum tók Pét­ur sam­an gögn úr mæl­ingu hrossa á kyn­bóta­sýn­ing­um. Sam­kvæmt þeim þá var meðal­stærð stóðhesta 141 sentí­metri</​span><span> </​span><span>á herðakamb, </​span><span>mæl</​span><span>t </​span><span>á stöng</​span><span>,</​span><span> og voru hryss­urn­ar </​span><span>litlu</​span><span> minni eða um 139</​span><span>-140 </​span><span>sentí­metr­ar á hæð. Þegar hross fara í sýn­ingu þá er m.a. hæð þeirra mæld.</​span></​span>

At­hygli vakti að einn stóðhest­ur á lands­mót­inu, Svaði frá Hól­um, mæld­ist 153 sentí­metr­ar á herðakamb. Mett­he Mane­seth, knapi hests­ins, seg­ir stærðina ekki há hon­um en vissu­lega þurfi hest­ar sem eru jafn stór­ir og hann lengri tíma til að byggja upp vöðva til að klára stór­ar hreyf­ing­ar. Mett­he tek­ur í sama streng og Pét­ur og seg­ir ís­lenska hesta fara stækk­andi og nefn­ir einnig gott at­læti sem m.a. eina hugs­an­legu skýr­ing­una. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert