Óvæntur sigur Japan á Kamerún

Honda var vel fagnað eftir að hann kom Japan á …
Honda var vel fagnað eftir að hann kom Japan á bragðið. Reuters

Japan og Kamerún mættust í E-riðli heimsmeistarakeppni karla í fótbolta í Bloemfontain í Suður-Afríku klukkan 14. Japan sigraði 1:0 með marki frá Honda í fyrri hálfleik. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.

Lið Japan: Kawashima - Abe, Komano, Tulio, Nagatomo, Endo, Matsui, Okubo, Hasebe, Honda, Nakazawa.
Varamenn: Narazaki, Uchida, Okazaki, Nakamura, Tamada, Yano, Iwamasa, K.Nakamura, Konno, Morimoto, Inamoto, Kawaguchi.

Lið Kamerún: Souleymanou - Assou-Ekotto, Nkoulou, Bassong, Eto'o, Makoun, Choupo-Moting, Webo, Eyong, Mbia, Matip.
Varamenn: Kameni, R.Song, A.Song, Nguemo, Geremi, Emana, Bong, Chedjou, Idrissou, Mandjeck, Ndy Sssembe, Aboubakar.

Afríkubúar binda einna helstar vonir við að lið Kamerún nái …
Afríkubúar binda einna helstar vonir við að lið Kamerún nái langt á HM. Reuters
Japan 1:0 Kamerún opna loka
90. mín. Portúgalski dómarinn bætir fjórum mínútum við leiktímann.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert